Faxi

Årgang

Faxi - 01.01.1987, Side 28

Faxi - 01.01.1987, Side 28
HANDKMTTLEIKUR í KEFLAVÍK ER Á UPPLEIÐ Handknattleikur hefur verið stundaður nokkuð lengi í Kefla- vík og þar hefur gengið á með skinum og skúrum. Eftir nokk- um öldudal, þá hefur gengið all vel á undanfömum ámm og síð- asta keppnistímabil var eitt hið allra besta. Einn er sá maður, sem mestan þátt á í því að svo vel hefur tekist til, en það er Gísli H. Jóhanns- son. Gísli var formaður í Hand- knattleiksráði ÍBK á tímabilinu, en aðrir í stjóm með honum vom Marel Sigurðsson, Guðbjörg Ragnarsdóttir, Hafsteinn Ingi- bergsson, Óskar Ásgeirsson, Dagmar Róbertsdóttir, Einar Sig- urpálsson og Margeir Elentínus- son. Stjórnin réði Theódór Sigurðs- son til að þjálfa meistaraflokk og 2. fl. karla en aðrir þjálfarar vom eftirtaldir: Mfl. og 2. fl. kvenna Óskar Ás- geirsson, 3. fl. karla Sigurbjöm Gústavsson, 4. fl. karla Gísli H. Jóhannsson, 3. fl. kvenna Freyr Sverrisson, 5. fl. kvenna Her- mann Hermannsson og Bergþór Magnússonog4. fl. kvennaÓlafía Bragadóttir. > Arangur liða í mótum Hæst ber þar sigur meistara- flokks karla í 3. deild. Þar með vann liðið sér rétt til að keppa í 2. deild og nú stendur yfir keppni þar, eins og kemur fram síðar í grein þessari. Stúlkurnar stóðu sig einnig vel. Þær höfnuðu í þriðja sæti í 2. deild og áttu oft £ skínandi góða leiki. Alls sendi Handknattleiksráð 9 lið til keppni í íslandsmótinu og komust tveir af yngri flokkunum í úrslit. Það vom kvennaflokkarn- ir og gekk þeim þokkalega í úr- slitakeppninni. Viðurkenningar til leikmanna Sú skemmtilega hefð hefur komist á í hinum ýmsu íþrótta- Björgvin Björgvinsson skorar úr hraðaupphlaupi enda koma Fylkismenn engum vömum við. x-^ar sem ég hef rvú skilað af mér ritstjórrv Faxa í hendur ágætum eftirmanni, Helga Hólm, vil ég þakka öllum. sem lagt hafa mér lið á undanförnum árum með margvíslegu efni í blaðið í myndum og greinum um fjölbreytt efni, veitt mér mikilvægar ráðleggingar og ábendingar. sem hafa komið sér vel leikmanni í fjölmiðlun. Þá ber mér að þakka ágætt samstarf við blaðstjórn Faxa og frábæran stuðning aðstoðarritstjórans. Kristjáns A. Jónssonar, skólastjóra. Að lokum færi ég auglýsendum og kaupendum blaðsins þakkir. en þeir hafa gert blaðinu kleift að koma nokkuð reglu- lega út í 46 ár. Jón Tómasson. 28 FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.