Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1988, Blaðsíða 4

Faxi - 01.01.1988, Blaðsíða 4
Eina villan sem bent hefurveridá íELDIIAFUertextisem fylgirþessarigömlu myndsem varðveitt eríhjóðminjasafhi. — Hún er tekin ísmiðju Þorsteins Tómassonar í Reykjavík. Páll Jónsson járnsmiður hefur lagt glóandijárn á steðja og he/dur við rueð smiðjutöng en Sveinn Guðmundsson lœrlingur erreiðubúin aðsláá. -Héráað hamra járnið meðan þaðer heittenda hefursmiðurinn tangarhuld áþví, - sumunbcr orðtakaþátt Halldórs Halldórs- sonar í bókarauka. Þrjú börn Páls Jónssonar settust að í Keflavík: Böðvar Pálsson, kirkjuvörður, Hallbera, eiginkona Ólafs Þorsteinssonar, forstjóru, og Ingveldur, kennari, síðari kona Þorsteins Arnasonar, húsasmiðs. í nóvember kom út merk bók ,,Eldur í Afli“ rit sem markar tímamót í atvinnusögu Islend- inga. Með útgáfu þessari er hafin ritröð um Iðnsögu Islendinga. handa. Mikilvœgþekking er rrú eimmgis til i minni aldraðra for- vigismanna og hún má ekki glatast við fráfallþeirra. Hvet ég menn tilþess að koma vitneskju sinni á framfœri áðuren ofseint verður. Fyrsti áfangi vinnu sem hófst á vettvangi þessum 1984 er nú að baki. Megi ffamhald ganga greiðlega unz höll er ris- in." Voru lokaorð Sverris Hermans- sonar. Ritstjórinn, Jón Böðvarsson, segir í greinargerð með þessu fyrsta bindi nýrrar iðnsögu: ,,/ðnsögv hefur lítt verið sinnt en ekki algerlega vanrœkt. Iðn- Það var fyrrverandi menntamála- ráðherra, Sverrir Hermannsson, sem ýtti úr vör undirbúningi að rit- röð þessari. í aðfararorðum Elds í Afli segir ráðherrann: ,,Ljúft var mér að veita brautar- gengi tillögu um gagnasöfhun og ritun á Iðnsögu íslendinga er hún var ffam lögð þegar ég gegndi starfi iðnaðarráðherra og réð ég hugmyndasmiðinn Jón Böðvarsson, fyrrverandi skólameistara, til þess að veita því verki forstöðu. Ljóst var frá öndverðu að standa varð að sem við húsbyggingu: Hanna fyrst og afla efhis áður en smíði hófst. Ekki mátti síðar hefjast 1 4 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.