Faxi - 01.01.1988, Blaðsíða 34
„í kili skal...“
Framhald af bls. 19.
smiðimir, sem vom hjá okkur vom
yfirleitt fullorðnir og reyndir menn,
sumir gamlir formenn, en þó vom
nokkrir þeirra ungir og nýlærðir.
Þetta var alveg valinn hópur manna
og féll mjög vel inn í vinnumynstrið
í slippnum. Þegar Færeyingamir
vom búnir að leggja kjalplankann í
Mumma, tók ég eftir því að svokall-
aða kjalfaktsnót vantaði á hluta af
plankanum. Kæmi þetta fyrir mátti
bjarga því þannig að saga niður i
plankann og víkka út nótina að ut-
anverðu. Þegar ég kem svo þama að
þeim og tek eftir þessu, segi ég við
einn piltinn. ,,Nú þið haftð gleymt
kjalfaktsnótinni inn á verkstæði.
Viltu ekki fara inn og ná í hana.“
Hann skildi mig auðvitað ekki nógu
vel og ennþá síður hvað mér kom til
og þýtur á stað inn. En þá kallar
einn af eldri mönnunum í hann og
segir að ég sé að gera at í þeim. Svo
var það ekkert meira að sinni. En
þennan sama dag eða þann næsta
kom Fúsi bátasmiður í Veghúsum -
þekktur afkasta- og úrvalssmiður -
til að velja sér eik. Hann kom þama
oft vestur eftir til að kaupa efni og í
þetta sinn var hann að útvega sér
kjalarefni og að vanda valdi hann
það af kostgæfni. Síðan skrifaði
hann ,,frátekið“ á miðjan plank-
ann. Þetta var alveg úrvalslefni,
sem hann hugðist nota í kjöl á
bjóðabát. Ætlaði hann svo að sækja
efhið síðar og flytja það heim á
handvagni sínum. Daginn eftir
kemur svo Fúsi, en grípur þá heldur
betur í tómt, því þá finnur hann
bara fyrir þann hluta plankans, sem
á var skrifað „frátekið". Vissi ég þá
strax að þama hefðu Færeyingamir
séð sér leik á borði. Þeir hefðu talið
mig hafa skrifað þetta á plankann og
þegar þeir þurftu að ná sér í efni til
að vinna úr hefðu þeir kosið að nota
endana, en skilið merkinguna eftir
svona mér til áminningar. Þessu
man ég mjög vel eftir og fannst þetta
makleg áminning til mín fyrir
stráksskapinn. Og margir vom þeir
sem skemmtu sér mikið og vel yfir
því hve vel þeir náðu sér niðri á mér.
TVíburabræðumir
Já vissulega gerðist þama margt
spaugilegt. Til dæmis kemur nú
upp í hugann atvik sem gerðist upp
í jámsmiðju. Þar uppfrá var þá að
læra rennismíði Bjami Jónsson,
vélstjóri. Hann var tvíburi og tví-
burabróðir hans, sem Guðmundur
hét, var lifandi eftirmynd hans.
Guðmundur þessi var hins vegar í
sams konar námi inn í Reykjavík,
þannig að ekki hallaðist heldur á
með þeim að því leyti. Hittist svo
Gömul mynd úr Drúttarbmut Keflavíkur.
fyrir að fara fram aftur. Þar er þá
auðvitað Bjami á sínum stað og
vinnuklæddur. Síðan kom svo
Gunnar aftur fram og var greinilega
bmgðið. Sagði hann þá ekki eitt ein-
asta orð heldur starði bara á að-
komumanninn furðu lostinn og að
því búnu hröklaðist hann svo aftur
til baka. En mikið oglengi skemmt-
um við okkur yfir þessu spaugilega
atviki.
Gleðistundir og
gamanmál
Ari heitinn Þorsteinsson, mikill og
fínn grínisti vann á lagemum hjá
okkur. Einhverju sinni kom þangað
til hans stýrimaður og segist þurfa
að fá peru.
,, Ja, hvað á hún að vera stór,“ seg-
ir Ari.
,,Eins og þessi þama,“ segir stýri-
maður og bendir á pem, sem var í
pemstæði uppi í loftinu.
„Vonandi veistu að það fer eftir
því hvað þær em langt frá slökkvar-
anum hvað þær bera mikla birtu,“
segir Ari og fær honum peru.
Svo fer stýrimaður út með peruna
og hittir formanninn, Braga Einars-
son, sem einnig var mikill grínisti.
„Er það tilfellið Bragi“, segir
stýrimaður „að það sé þeim mun
meira ljós á peru, sem hún er nær
slökkvará'.
Bragi greip eins og skot hvað hékk
á spýtunni og sagði sem svo að þetta
passaði alveg.
Þetta eru nú svona dæmi um
spaugileg atvik og þá skemmtun
sem verður, þar sem stór hópur
manna vinnur og góður vinnuandi
ríkir. Ýmsar svona skrítlur voru
geymdar í minni og síðan oft notað-
ar sem skemmtiatriði og þá jafnvel í
gamanvísnaformi á árshátíðum og
öðrum skemmtunum starfsmanna.
Sérstaklega er mér minnisstætt að
Ólafur heitinn Eggertsson söng
ágætar ,,heimagerðar“ gamanvísur
þannig á að Guðmundur er á ferð
hér suðurfrá og er staddur spari-
klæddur inn í smiðju, þegar mig ber
þar að. Varð ég mjög undrandi að sjá
„Bjarná' þama spariklæddan og
spurði hverju það sætti og kom þá
strax fram hið rétta í málinu. Svo
þama rétt á eftir kemur Gunnar
Emilsson, rennismíðameistari inn
og hittir fyrir „Bjama“ og segir:
„Hvað í ósköpunum ert þú að gera
hér í sparifötunum". En hann fær
ekkert svar og við fömm bara að
kíma. Nema Gunnari verður það
Keflvíkingur GK 400 70 tonna að stœrð. Stœrsta tréskip sem smíðað hefur verið
á Suðumesjum. Hljóp af stokkunum (Innri-Njarðvfk árið 1940.
M/b Gróa KE 51, smfðuð ( Dráttarbmut Keflavíkur árið 1980, 16 tonn að stœrð.
34 FAXI