Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1988, Blaðsíða 25

Faxi - 01.01.1988, Blaðsíða 25
ÍÞRÓTTIR Margrét Gudlaugsdóttir og Margrét Einarsdóttir eru hér að segja yngstu stúlkunum til. Varastjóm: Sigrún Helgadóttir, Inga María Ingvarsdóttir. í stjóm Í.B.K.: Guðlaug B. Matthíasdóttir, Jó- hanna Gunnarsdóttir. Stjóm F.K. hélt 11 stjómarfundi á síðasta ári. Stiklað verður á stóm um starfsemi félagsins og kemur sú upptalning hér á eftir: Desember 1986: Haldið var afmælismót Í.B.K. þann 14. desember 1986. Komufél- ög úr Reykjavík og Hafnarfirði. GERPLA hreppti 1. 2. og 3ja sætið en stigahæsta félagið var STJARN- AN. Vegleg verðlaun vom í boði þ.á.m. var forláta bangsi sem Stjaman fékk. Mars 1987: Haldið var innanfélagsmót F.K. þann 8. mars sl. Keppendur vom 101. Keppt var í a þrepi í almennum fimleikum og vom stigahæstu stúlkumar þessar: 1. FLOKKUR F. ’79 - ’81.: stig Hildur Guðjónsdóttir 27,30 Ragna Laufey Þórðardóttir 26,10 Helena Eyjólfsdóttir 25,00 2. FLOKKUR F. ‘76 - ‘78.: Jane Petra Gunnarsdóttir 31,30 Ingibjörg Magnúsdóttir 30,30 Þóra Sigrún Hjaltadóttir 30,00 Ólafía Vilhjálmsdóttir 30,00 Ragnheiður Gunnarsdóttir 30,00 3. FLOKKUR F. ‘71 - ‘75.: Rakel Steinþórsdóttir 33,90 Bryndís Lúðvíksdóttir 33,40 Lovísa Rut Ólafsdóttir 33,30 Öllum þátttakendum var afhent viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í mótinu, einnig var afhentur afreks- bikar F.K. og féll hann í hlut Rakelar Steinþórsdóttur. Maí 1987: Þann 9. maí var haldið fimleika- mót í Seljaskóla í Breiðholti. Kepp- endur vom 250 þar af 30 stúlkur frá F.K. Keppt var í a og b þrepi al- menna fimleikastigans og komu 7 verðlaun í hlut F. K. Verðlaunin vom þessi: Yngri hópur a þrepi: Stökk 3. sæti Jane Petra Gunnars- dóttir. Slá 3. sæti Ingibjörg Magnús- dóttir. Eldri hópur a þrepi: Stökk 3. sæti Margrét Gylfadóttir, Slá 2. — 4. sæti Inga Bima Antons- dóttir, Bjöig Alexandersdóttir, Hmnd Hólm. Eldri hópur b þrepi: Gólf 3. sæti Margrét Gylfadóttir. Stúlkumar eiga mikið hrós skilið fyrir góða frammistöðu. Þann 17. maí sl. hélt F.S.Í. hópa- keppni í fimleikum, og þar tóku 15 stúlkur þátt í mótinu frá F.K. Júní1987: F.K. var með sýningu á 17. júní hátíðarhöldunum. 15 stúlkur sýndu þá dans í íþróttahúsinu við Sunnubraut. 19. til 21. júní fóm þrír þjálfarar frá F.K. á þjálfaranámskeið sem haldið var á Laugarvatni, þær vom: Margiét Einarsdóttir, Margrét Gylfadóttir og Inga Ásmundsdóttir. 21. til 27. júní efndi Fimleikasam- band íslands til fimleikaviku á Laugarvatni og fóm nokkrar stúlk- ur frá F.K. September 1987: Haldið var námskeið í nútíma fimleikum dagana 1. — 12. septem- ber sl. og fóm tveir þjálfarar og 7 stúlkur frá F.K. Var F.K. fjölmenn- asta félagið sem tók þátt í þessu námskeiði. F.S.Í. er að kynna grein fimleika fyrir félögin vegna þess að eftir tvö ár verður haldið norrænt meistaramót einhvers staðar á noið- urlöndum og kemur ísland til greina sem mótsstaður. Vetrarstarf F.K. byrjaði síðan 16. september en þá byrjuðu æfingar á fullu. ÞJÁLFARAR F.K. ERU ÞESSIR: Inga Sveina Ásmundsdóttir, Mar- grét Gylfadóttir, Fanney Gunn- laugsdóttir, Chen, Sigrún Hauks- dóttir, Margrét Einarsdóttir. Ráðist var í kaup á jafnvægisslá, tvíslá og stökkbretti nú á þessu ári og fékk F.K. styrk frá Keflavíkurbæ til þessara kaupa og á bærinn þakk- ir skyldar fyrir þann mikla skilning sem hann sýnir félaginu. Einnig em fyrirhuguð kaup á sippuböndum og boltum, en F.K. heftir hug á að kynna félagsmönn- um nútíma fimleika. Þetta starfsár hefur verið viðburð- arríkt fyrir F.K. og áhugi mikill, fé- lagið vex og dafnar og heldur því vonandi áfram um ókomna framtíð. F.h. stj. Fimleikafélags Keflavíkur, Margrét Einarsdo'ttir /ormaður FAXI 25

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.