Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1988, Blaðsíða 29

Faxi - 01.01.1988, Blaðsíða 29
ingu svæðisins, Iðnþing íslendinga, aðalfund Sambands iðnfræðslu- skóla og þannig má lengi telja. Á fundi sem haldinn var á vegum Sambands iðnfræðsluskóla og Iðn- ffæðsluráðs þann 4. des. var sam- þykkt að gera grunndeild tréiðna að skilyrði fyrir því að meistarar taki nema á samning. Á önninni voru skráðir í dagskól- ann 589 nemendur. Þar af voru 36 á flugliðabraut, 11 á vélstjómarbraut 1. stigs (vélaverðir), 12 í meistara- skóla og 36 í verknámi. í öldungadeild vom um 150 nem- endur og svipaður fjöldi sótti ýmis námskeið. Kennarar og leiðbeinendur í fullu starfi á önninni vom 37, stunda- kennarar vom 16 og ýmsir íhlaupa- kennarar 7. Alls um 60. Mjög litlar breytingar vom á kennarahðinu á milli anna. TVeir fastir kennarar hættu, þeir Jón Valdimarsson og Jóhannes Helgason og einn nýr kennari hóf störf á önninni, Sara Harðardóttir. Magnús Karlsson snéri heim úr ársleyfi. Á önninni lét af störfum, fyrir ald- urs sakir, fjármálastjóri skólans D JL-Jirgir Guðnason er fæddur 14. júlí 1939 í Keflavík, sonur Guðna Magnússonar, mál- arameistara, og fyrri konu hans Jónu Jónsdóttur frá Stapakoti í Njarðvík, en hún andaðist þegar Birgir fæddist. Birgir lauk námi frá Gagnfræða- skólanum í Keflavík 1956 og frá Iðnskóla Keflavíkur 1958, sveins- próf í málaraiðn 1959. Starfaði við húsamálun til 1962. Stundaöi nám við Aalborg tekniske skole og lauk þaðan prófi 1964. Starfaðivið bílamálun í Aalborg og Gauta- borg. Stofnaði Bflasprautun-réttingar B.G. 1965 og hefur rekið það fyrir- tæki síðan ásamt húsamálun og endurbyggingu gamalla húsa. GUÐBJORG JONSDOTTIR A Avarp til brautskráðra Skólameistari, kennarar og gestir! Á tímamótum sem þessum er ekki óeðhlegt að htið sé til baka yfir genginn veg. Flestum fannst okkur sjálfsagt að við væmm búin að slíta bamsskón- um og komin í fullorðinsskóna þeg- ar að við hófum nám í Fjölbrauta- skóla Suðumesja. En samt sem áð- ur var þessi áfangi sem við fögnum hér í dag óralangt í burtu. En tím- inn er afstætt hugtak og líður hægt eða hratt eftir atvikum. Á ýmsu hefur gengið. Bæði því sem við viljum muna og því sem við gjaman viljum gleyma. Þó em skemmtilegu stundimar að sjáf- sögðu margfallt fleiri og auðvitað verða það þær sem standa upp úr þegar frá líður. Það veganesti sem við höfum feng- ið hér hefur vonandi gert það að verkum að við höfum þroskast að visku og vexti og maður iðrast ekki þreytu og erfiðleika ferðarinnar þegar markinu er náð sagði sjálfur Aristóteles. Hér stöndum við svo með að- göngumiðanníhöndunum. Þennan aðgöngumiða sem hægt er að nota á marga vegu, því vegir hggja til allra átta og við getum ráðið för. Gaman væri að hafa spádómsgáfu og geta séð fyrir hvert vegir okkar, hvers og eins hafa legið að 10 ámm liðnum og hvemig aðgöngumiðinn hefur nýst okkur. En þessa gáfu höf- um við eigi og verðum því að láta tímann skera úr um það. Þótt skólinn okkar sé ungur að ár- um hefur hann sannað gildi sitt í byggðarlaginu, það sýnir hinn öri vöxtur hans og þróun sem hefur ver- ið hreint ótrúleg á þeim rúmu 11 ámm sem hann hefur starfað. Því menning er breyting en ekki ástand. Skólar eiga jú að aðlagast breytingum í þjóðfélaginu þannig þjóna þeir best hlutverki sínu. Það hefur Fjölbrautaskóh Suðumesja að okkar mati svo sannarlega gert og við vonum að hann haldi áffam á sömu braut. Að nemendur hans geti verið stoltir af skólanum sínum — skóla sem skih þeim aðgöngumiða sem nýtist hverjum og einum. Við viljum hér með óska honum og starfsfólki hans velgengni í ffam- tíðinni því ffamtíðin er þess byggð- arlags sem á góðan skóla. Valtýr Guðjónsson. Hann hafði starfað við skólann í 8 ár og leyst starf sitt, sem oft var mjög erfitt NÝIR FAXA- FÉLAGAR Birgir hefur látið félagsmál mik- ið til sín taka, m.a. er hann nú form. Iðnaðarmannafélags Suður- nesja, varam. íBæjarstj. Keflavík- ur 1966-1986, í stjóm Landssam- bands Iðnaðarmanna og Bfl- greinasambands ins. Birgir er kvæntur Hörpu Þór- hallsdóttur, ættaðri frá Vest- mannaeyjum, og eiga þau 5 börn, Jónu Björk, Sóleyju, Börk, Ösp og Burkna. vegna peningaleysis, mjög vel af hendi. Við starfi hans tók Stefán Jónsson fyrmrn nemandi og kenn- hallsson er fæddur 14. júní 1931 á Seyðisfirði. Foreldrar hans, Sig- ríður Jónsdóttir og Þórhallur Vil- hjálmsson, skipstjóri, fluttu bú- ferlum að austan til Keflavíkur ár- ið 1937. Eftir stúdentspróf frá Mennta- skólanum á Akureyri og lögfræði- próf hefur Vilhjálmur starffækt lögmannsstofu hér í Keflavík. Hann stundaði fasteignasölu um árabil og var lögmaður Keflavík- urbæjar um 20 ára skeið. Vilhjálmur hefur tekið þátt í starfi ýmissa félaga í Keflavík. Vilhjálmur er kvæntur Sigríði Guðmannsdóttur og eiga þau 3 böm. Þórhall, Guðrúnu og Ólafíu Sigríði. ari við skólann. Fyrsti kennarafundur annarinnar var haldinn miðvikudaginn 28. ágúst, stundaskrár vom afhentar mánudaginn 31. ágúst og kennslan hófst þriðjudaginn 1. september. Miðvikudaginn 14. okt. hélt Jón Tbrfi JónassonlektorviðH.Í. fyrir- lestur um hlutverk ffamhaldsskól- ans í nútíð og ffamtíð. Fyrirlestur- inn var ætlaður kennurum og um hann spunnust miklar umræður. Ákveðið var að halda áfram á sömu braut á næstu önn og fá fyrirlesara til að fjalla um hina ýmsu þætti skólamála. Miðvikudaginn 21. okt. gekk í gildi bann við reykingum í þeim hluta skólans sem almenningi er ætlaður. Mörgum þótti sem skóla- stjóm væri þarna að mismuna kennumm og nemendum því enn er kenninum heimilt að reykja á kenn- arastofu. Þrátt fyrir miklar umræð- ur og jafnvel blaðaskrif stendur bann þetta enn. Helgina 14.-15. nóvember vom nemendur fengnir til að safna hluta- fjárloforðum fyrir ELDEY h/f. Fengu þeir í sinn hlut ákveðna % af því sem safnaðist. Síðasti kennsludagur var föstu- daginn 27. nóvember, prófin hófust mánudaginn 30. nóv. og síðasti prófdagur var föstudagurinn 11. des. Sjúkrapróf vom þann 14. og af- hending einkunna ásamt vali þann 16. desember. Og í dag, 19. desember, er punkt- urinn settur aftan við önnina með brautskráningu og afhendingu skírteina. Læt ég hér með lokið þessu yfirliti. Þakka ykkur fyrir. Ægir Sigurdsson, áfangastjórí. FAXI 29

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.