Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1989, Blaðsíða 31

Faxi - 01.03.1989, Blaðsíða 31
Séra Ólafur ólst upp í faðmi fjöl- skyldu sinnar að Vallargötu 19, gegnt Keflavíkurkirkju, sem hann þjónaði f forfollum um tíma á árunum 1959— 60. Þá er einnig ánægjulegt að minn- ast þess, að hann var ritstjóri Faxa ár- ið 1954. Kona séra Ólafs er frú Ebba G.B. Sigurðardóttir og eiga þau þrjú upp- komin böm. Faxi fagnar biskupskjöri séra Ólafs Skúlasonar og ámar hon- um og fjölskyldu hans heilla á fram- tíðarvegi. • Ytri-Njardvíkurkirkja 10 ára Á sumardaginn fyrsta var þess minnst með hátíðarguðsþjónustu og kaffisamsæti að tfu ár em liðin frá vígslu Ytri-Njarðvíkurkirkju. Keilusalur í Keflavík Gunnar Sigurjónsson og Jóna Magnúsdóttir hafa opnað í húsi Tbll- vömgeymslunnar sex brauta keilusal. Gunnar rak til skamms tíma Gunn- arsbakarí, en í stað þess að setjast f helgan stein, þá ákvað hann og kona hans að fara ótroðnar slóðir hér á Suð- umesjum og opnuðu keilusal. Keila er mjög skemmtileg íþrótt sem er hentug fyrir fólk á öllum aldri. Það er ástæða til að óska þeim hjónum til hamingju með fyrirtækið og er von til þess, að keilusalurinn verði vinsæll meðal bæjarbúa. Ef við þekjum Kefl- víkinga rétt, þá mun ekki líða langur tíma, þar til hér verður komið gott keppnisfólk í þessari skemmtilegu íþrótt. Jóna Magmísdóttir og Ounna r Sigurjónsson. BÖRN í BÍLUM ÞURFA VÖRN Verslunarfólk á Suðurnesjum Orlofshús Tekið verdur á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum V.S. á skrifstofu fé- lagsins ad Hafnargötu 28, Keflavík frá og með þriðjudeginum 2. maí kl. 20.00. Um er að ræða orlofshús í Svignaskarði, Ölfusborgum og Miðhúsum við Egils- staði og íbúð á Akureyri. Vikuleigan kr. 6.000.- greiðist við pöntun. Ath. Þeir sem ekki hafa fengið orlofshús síðustu 5 ár hafa forgang til 10. maí. FAXI 107

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.