Faxi

Årgang

Faxi - 01.03.1989, Side 36

Faxi - 01.03.1989, Side 36
SKÓLAR A SUÐUR- NESJUM Kennarar í Keflavík til 1904 Claus Mohr (1761-1830). Heimilis- kennari 1817,1818,1827,1828 og 1829. Geir J. Bachmann: Heimiliskennari 1832-35. Ögmundur Sigurðsson Sívertsen: Heimiliskennari 1835-36. Jón Hallsson: Heimiliskennari 1836-37. Charles Emest Jacobsen: (1819— ) Heimiliskennari 1841-43. Eggert Sigfusson: . (1840-1908) Heimiliskennari 1863-65. Kristín Egilsdóttir: (1864— ) Heimiliskennari 1885—86. Guðrún Jónsdóttir: (1865- ) Heimiliskennari 1886-87. Th.H. Thomsen: (1838- ) Heimiliskennari 1886—87. Magnús Bjamarson: (1861— ) Baraaskólakennari 1887-88. Guðlaug Arasen: (1855-1936) Heimiliskennari 1887-89. Bamaskólakenn ari 1889-90. Guðrún Sveinsdóttir Skúlasen: (1865- ) Heimihskennari 1889-90 og 1891-93. Pétur Guðmundsson: (1858-1922) Bamaskólakennari 1890—93. Einar Þórðarson: (1867—1909) Heimiliskennari 1890-91. Sigurður Jónsson: (1872-1936) Bamaskólakennari 1893-95. Páll Hjaltalín Jónsson: (1871—1942) Bamaskólakennari 1895—96. Jens Pétur Thomsen: Bamaskóla- kennari 1896—97. Júlíus Snæbjöm Petersen: (1872— 1946) Bamaskólakennari 1896— 97 og 1900—05. Sveitakennari í Keflavík 1898-99. Helgi Guðmundsson: (1873-1938) Bamaskólakennari 1897—98. Jón Þorvaldsson: (1876—1938) Heimiliskennari 1897—98. Einar Guðmundur Þórðarson: (1863-1930) Heimiliskennari 1897— 98. Bamaskólakennari 1898- 1900. Jón Jónsson: (1868-1947) Bama- skólakennari 1903—04. Marín Jónsdóttir: Bamaskólakenn- ari 1904—05. Niðurlag Árið 1872 taka fyrstu skólamir á Suðumesjum til starfa þ.e. í Garði ogá Vatnsleysuströnd. Fljótlega eft- ir það kemur vísir að skólahaldi í Kcflavík eða 1876. í Keflavík er svo óreglulegt skólahald allt fram til 1889, en þá hefst með vissu fast skólahald. Skólahaldið fyrir 1889 fór líklega fram í leiguherbergjum, en 1889 fær skólinn leigða aðstöðu í nýju húsi stúkunnar Vonarinnar. Það segir í einni skýrslu skólans frá þessum ámm, að húsnæðið hafi verið mjög gott. Haustið 1897 flytur skólinn í sitt eigið húsnæði að Ishússtíg 3, og var þar enn 1904. Kennslubækur sem notast var við fyrstu árin, vom oft af skomum skammti og oft virðast þær komnar ffá kennaranum. Sama er að segja um kennsluáhöld, en þau vom eng- in fyrstu ár skólans, en kennaramir áttu eitthvað sjálfir. En síðar keypti skólinn öðm hvom ýmis kennslu- gögn og fór þetta stöðugt batnandi og einnig er ljóst að kennslubókum á boðstólum landsins, hefur fjölgað um aldamótin. Skólahald samhliða föstu skóla- haldi var til staðar í Keflavík. Sveitakennsla fór ffam í Keflavík 1898—99, fyrir böm sem ekki höfðu efni á að ganga í reglulega skólann og er það eflaust vegna aflaleysis, sem átti sér stað á Suðumesjum þessi ár. Einkakennsla var einnig í Keflavik eftir að reglulegi skólinn tók til starfa, enda var ekki skylda að sækja skólann. Og Jóna Sigurjóns- dóttir var 1903-04 með einkaskóla fyrir stúlkur. Með útdrætti þessum fylgir hvorki tilvitnunar- né heimildar- skrá. Þeir sem áhuga hafa á að kanna sannleiksgildi ritgerðarinnar geta hins vegar nálgast hana á bóka- safni Kennaraháskóla íslands en heiti hennar er „Ástand og þróun fræðslumála í Keflavík fram til 1904.“ Það er von okkar sem þessa rit- gerð tóku saman að fólk hafi haft af henni gagn og gaman. Kristinn Hilmarsson. Framhald í næsta blaði BÍLASALAN HÚSINU TRAUST OG HEIÐARLEG BÍLASALA. VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR BÍLA Á SÖLUSKRÁ. Miöstöö bílaviöskipta d Suöurnesjum 112 FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.