Borgin - 01.11.1932, Page 15
en ánægður yfir þeim horfum,
að þurfa að fara konulaus heim
aftur, og hugsaði með hrygð til
þess að skilja Ástu eina eftir í
heimsborginni í klóm þessa Ind-
verja, sem i hans augum naum-
ast tilheyrði ínauufjelaginu, en
það virtist ekki vera um annað
að gera. í morgun hafði hann
slegið eina hrýnuna enn, án
nokkurs árangurs. Ásta var liljóð
eins og indverskt skurðgoð.
Undir kvöldið gerði ókunnur
maður hoð fyrir miss Ósmar.
Hann heimtaði hana á eintal og
afhenti henni laumulega lítið
hrjef. Þar stóð: Fylgið sendi-
manni tafarlaust. Mr. Jaekson
yerir fáheyrðar ráðstafanir til
að kúga yður.
Ljómi æl'intýrisins umlukti
Ástu Ósmar. Eftir nokkrar mín-
utur ók liún með sendimanni
hratt gegn um borgina. Henni
datt fvrst i hug að spyrja hann
hvert þau færu, en upplýsingar
fengnar af leigðum ökumanni
mundu rjúfa helgi flóttans.
Eftir alllangan tíma stigu þau
út úr hílnum og gengu inn í liús,
þar sem einkennisklæddir menn
stimpluðu pappíra, sem ökumað-
ur afhenti þeim. Ásta undirritaði
einhver skjöl og síðan fóru þau
út í stórt skip. Kvíði fyrir sjó-
veikinni knúði hana til að spyrja
fylgdarmanninn hvert fara
skyldi. Hann hristi aðeins höf-
uðið og sagði: Ilann kemur bráð-
um. Síðan fylgdi liann henni
niður í ldefa og sagði á sinn
laumulega hátl: Hjer er yður ó-
liætt, gætið þess að láta engan
sjá yður fyrr en liann kemur.
Ásta Ósmar sat lengi og hugs-
aði um tilbreytni lifsins og mik-
iileik fyrir þá, sem kunna að lifa
þvi og sigra. Hún ljek sjer að
þvi að kvikmynda liðna timann:
íslensk sveit, skrifstofustörf i
Heykjavik, peningar, með þeim
byrjaði æfintýrið, Jackson!
Hönum tiafði hún fórnað, lífið
er ekki tómur leikur, það krefst
endurgjalds fyrir æfintýri sín.
Frainundan var Indland, það
vissi hún nú. Hún hnyklaði íhug-
nl fagrar augnabrúnirnar. Hún
vissi ekki hvernig sjer mundi
geðjast að Indlandi. En brott-
nám brúður var eftirsóknarverð-
asti þáttur hverjs æfijntýtris. Ef
til vill vrði hún seinna að fórna
hinum djarfa riddara í framhaldi
leiksins, eins og liún nú hafði
fórnað Jóni Jakobssyni. Sigurvíst
liros ljek um vandlega málaðai’
varirnar. — En nú fór skipið að
rugga og versti óvinur liennar,
sjósóttin, reytti af henni fagurt
útlit og lystisamar hugsanir.
Iiún lagðist fyrir og seldi upp.
Hvernig líður þjer, eiskan
min? spurði Jón Jakohsson með
sinu gæskufulla gamni. Kröft-
ugt meðal, sjóveikin, en gott.
Undrunin hefti um stund upp-
sölur Ástu, svo liún fekk stunið
upp þeirri spurningu hvers vegna
hann væri hjer og hvert þau
væru að fara.
Well, við erum á leiðinni vest-
13