Borgin - 01.11.1932, Side 19

Borgin - 01.11.1932, Side 19
stokkana í kafi, því að þilfariíS er hlaðið af síld. Verkstjórinn og aðrir sildarsjerfræðingar konia Síldarstöð. niður að bryggjunni, spyrja hvar síldin sje veidd, skoða farminn með fagmenskulegum áhuga og tilsvarandi hroka og ákveða, hvorl síldina skuli salta eða ekki. hegar ákveðið hefir verið að salta skuli, kemur til kasta „ræs- isins“, sem sendur er i'it i bæinn til að „ræsa iit“ þær stúlkur,. sem ekki búa í „brakkanum" nilðri við bryggjuna. — — — „Síld hjá Halldóri. — Það á að liausskera og krydda -“ og að vörmu spori streyma hópar af söltunarstúlkum niður að bryggjunni. Þær eru allar líkt klæddar — yst fata. Á liöfð- inu mislitan skýluklút, í rauðri eða blárri treyju með gula, olíu- borna svuntu. í hendi lítinn disk til að strá með salti í tunnurnar, ofan á hvert lag síldar, sem jiær leggja í, og með honum kverk- unarklippur, eða hníf, þegar hausskera þarf. Þær raða sjer i góðri reglu að kössunum, sem sildin er borin i af skipinu, og híða þess þolinmóðar að verk- stjóranlun Jióknist að gefa merki til að byrja megi, því að lijer er um ákvæðisvinnu að ræða, og má því engin liafa bvrjað á und- an öðrum, til jæss að allir hai'l jafnan skerf af því, sem salta á En þegar bvrjað er, hverfur deyfðin, þvi að þá keppast allár við og brátt gjalla við ópin: „Vantar sild, vantar salt (eða krydd), vantar tóma tunnu!“ og karlmennirnir, sem standa eiga stúlkunum skil a þessu, keppast við til að sleppa við hnútur og viðeigandi lýsing- arorð. ---- Síldin er siiltuð. Og söltuninni lýkur i þetta skifti og alt liggur í dvala, j)ang-

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.