Borgin - 01.11.1932, Síða 22

Borgin - 01.11.1932, Síða 22
Rozsi Cegledi heitir hún, hin unga og fagra kona, sem hjer birtist mynd af, og sem um þessar inundir heldur píanó- hljómleika í Reykjavík. Hún var aðeins fárra ára er hún hjelt fyrstu hljómleika sina og upp frá þvi hefir líf hennar verið óslitið æfintýri frá einum sigri til annars, og þó hún sje enn ekki eldri enn 19 ára, þá eru vandfundin sterkari hrósyrði en þau, er erlend blöð velja yndisþokka hennar og hinni ástríðufullu og máttugu list hennar. Rozsi Cegledi er ungversk að fæðingu og uppeldi en í æðum henn- ar rennur austrænt „tatara“-blóð, eins og list henn- ar og sjerkennileg fegurð bendir til. —• Er koma hennar hingað ógleymanlegur viðburður öllum sem hljómlist unna. 20

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.