Borgin


Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 25

Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 25
verið sjerstaklega illa við, eða krotað á hann nokkrar sniðugar skopvísur. Um einstaka dýrlinga aftur á móti ber flestum saman um, að þeir hafi verið sannhelgir menn og megi sín mikils hjá guði almáttugum. Meðal þeirra er heilagur Jakob, verndari Spán- ar. Meðan konungsdæmið var við líði var hann tignaður mikið um alt landið og er sjálfsagt enn meðal alþýðu. Jarðneskar leyf- ar hans eru sagðar vera geymdar i Dómkirkjunni í Santiago de Compostelo og streymdi þangað um aldaraðir mikill fjöldi píla- gríma úr öllum áttum; meira að segja munu hafa farið þang- að ekki svo fáir íslendingar þ. á. m. tveir mætir menn, þeir Rafn læknir Sveinbjarnarson og Björn .lórsalafari Einarsson. Rafn var uppi um 1180 og er sagður fyrst- ur manna á Norðurlöndum, er t'ór pílagrímsför til Santiago. Pílagrímsferðir eru nú lagð- ar niður i kristnum sið, en leyf- ar þeirra má telja ýmsar venjur, sem enn eru við liði meðal spænskrar alþýðu. Víða til sveita eru gömul bænahús eða kapellur, oft uppi til fjalla eða á öðrum afskektum stöðum fjarri þjóð- vegum. Eru þau ýmist auð og yfirgefin, eða þá falin gæslu ein- hvers einsetumanns, sem hringir ldukkum þeirra kvöldsogmorgna og opnar dyrnar fvrir þeim fáu, sem eiga þar leið um og vilja hiðjast fyrir. Að jafnaði eru þessi bænaliús helguð einhverjum dýrlingi eða Maríu guðsmóður, og þann dag, sem er messa þess dýrlings, lifnar heldur en ekki yfir þessum afskekta stað, því að þá koma menn þangað úr öllum þorpum og bygðum ná- grennisins og skemta sjer. Eng- ir, sem vetlingi geta valdið, láta tijá líða að halda upp á þann dag, ef þeim er ekki alveg sjer- staldega í nöp við dýrling þann, sem bænhúsið er helgað. Hátíðahöld þau, sem fram fara við þessi tækifæri, eru einu nafni nefnd „romerías“ en það þýðir Rómarferðir þ. e. a. s. píla- grímsl'erðir til Rómaborgar, svo að upphaflega hefir fólkið streymt til bænaliúsanna sem pílagrimar, en sennilega ekld þótt, er fram liðu stundir, nægi- leg upplyfting í guðrækninni einni saman og hafa því smám- saman snúið henni upp í verald- Iegar skemtanir. í þessum „ro- merías“ er oft glatt á lijalla. Þar er slegið upp danspöllum, veit- ingaskúrum og sýningarskálum. Þar eru á boðstólum hverskonar skemtanir, alt frá dansi og upp i tjárhættuspil. Þangað koma sí- gaunar og pranga með múldýr og asna við bændurna úr ná- grenninu, og stela öllu steini ljettara þegar þeir sjá sjer færi. Sjgaunar þessir eru flökkulýður dreifður víðsvegar um Evrcpu, og er hann all fjölmennur á Spáni. llafa þeir þar engan fast- an samastað, en liafast við mesl fjarri bygðum. Veit enginn glögt 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.