Borgin


Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 26

Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 26
uiii uppruna þeirra, en freniur eru þeir illa þokkaðir, sjerstak- lega fvrir rupl og gripdeildir. Á „romerías“ hátiðunum láta þeir sig ekki vanta, ])ví að þar gefst þeim golt lækifæri til fjáröflun- ar. Annars eru þeir lirókar alls fagnajðar, snillingar að spila á gílar og mandólín, og ungu sí- gaunastúlkurnar eru á danspall- inum hættulegir keppinautar l astilísku hlómarósanna. Skemtanir þessar eru alveg einstætt tækifæri fyrir útlendinga 1,1 þess að kynnast spænskum þjóðdönsum. Hafa þeir lengi og að maklegleikum þótt fegurstir allra dansa, enda hafa sumir þeirra, ])ótt í nokkuð breyttri mynd sje, borist til annara landa og notið mikillar hylli. Dansar liafa tíðkast með öll- um þjóðum frá fyrstu líð, en ó- viða hafa þeir verið jafn fjöl- hreyttir, sjerkenhilegir og fagrir sem meðal spænskrar alþýðu. Um fjölhreytni þeirra er það að segja, að þeir skifta lugum og hundruðuin og eru Iiarla ólíkir innhyrðfs, enda gætir þar áhrifa meira og minna frá öllum þeim þjóðum og kynþáttum, sem hygt hafa Spán frá því að sögur hóf- ust, einkanlega frá Serkjum. Merkustu dansarnir eru „fan- dango“ í Andalúsíu og „jota“ á Norður-Spáni, „muineira“ í Gal- isíu og „seguidilla" á Mið-Spáni. Um marga er liið sama að segja og ýmsa dansleiki, sem tíðkuð- ust hjer á landi l'yr á öldum, suma vikivakana, að þeim fylg- ir ekki endilega hljóðfæraslátt- ur, heldur dansa menn eftir vis- um, sem dansmenn syngja sjálf- ir og eru ýmislegs efnis, ýmist ástarkvæði, skopvísur eða jafn- vel sögukvæði, svonefnd „ro- manoes". Til þess að slá taktinn með hafa dansmenn svokallaðar „eastanuelás", einskonar hljóm- bauka úr hörðum viði eða fíla- heini, sem þeir halda í lófa sjer og slá á með fingrunum. Karl- maður og kvenmaður dansa ekki saman, heldur hvort í sínu lagi eða öllu heldur hvort á móti öðru, og svipar þetta enn lil viki- vakanna. Annars er æði ólíkur hlær yfir þessum suðrænu döns- un: hreyfingar allar eru hvort- tveggja i senn þýðari og livat- legri, og lögin, sem sungin eru, eldfjörug. Þessar „romerias" hátíðir tíðk- ast mikið til sveita og standa i sambandi við átrúnað fólksins á einhvern dýrling, enda ])ótt skemtanirnir, sem ])á fara fram, heri engan svip af guðrækni eða trúaráliuga. En sannleikurinn er að sama má segja um allar kirkjuhátíðir á Spáni. Á öllum helgum dögum fara að vísu fram guðsþjónustur með mikilli við- höfn eins og annarsstaðar í ka- þólskuni sið, og sennilega meiri viðhöfn en á nokkrum öðrum slað í heiminum, því að Spán- verjar hafa mjög næman smekk f; rir skrauti og glysi, sem hrífur auga fjöldans. En guðs])jónusl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.