Borgin


Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 27

Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 27
an er ekki nema einn liður ai' mörgum á dagskrá hátíðarinnar; l>t ð sem aðallega dregur fólkið að eru liinar ýmsu skemtanir, sem fara fram jafnframt, sumar hverjar beinlínis sem þáttur guðsþjónustunnar. Á Korpushá- tiðínni er t. d. siður að ungling- ar sýni dans í sjálfri dóm- kirkjunni i Sevilla. I páskavik- unni er í mörgum borgum stofn- að til viðhafnarmikilla skrúð- gangna með dýrlinga likneski og lielga dóma. Stytturnar eru klæddar dýrindis klæðum og skreyttar eftir því sem föng eru a, síðan eru þær bornar um göt- ur bæjarins al' leikmönnum í munkaskrúða.Mannfjöldinn(fylg- ir á eftir með miklum fagnaðar- látum. Alstaðar rikir glaumur og gleði, og á kaffihúsunum er drukkið meira en góðu hófi gegn- ir. Sumstaðar eru sýndir á leik- sviði þættir úr píningarsögu Krists og meðal áhorfenda ríkir sama hrifningin eins og ef þeir væru að liorfa á óperettu í fjöl- leikahúsi. Sem sagl verður það ekki sjeð, að trúrækni'n sitji í fyrirrúmi við þessi tækifæri, heldur þörl' manna á samfagn- aði og upplyftingu. I rauninni eru Spánverjar ekki trúaðir menn, en fáfræði og ofríki klerkastjettarinnar hjálpast að lil að lialda alþýðu manna á stigi l'rumþjóðanna í trúarlegum efnum, halda við blindri skurð- goðadýrkun, því að ekki verður l>að kallað öðru nafni, þegar það kemur fyrir að menn flykkja sjer um eitt tiltekið líkneski af Mariu mey og tilbiðja það, eins og þeir vænti stuðnings og full- lingis al’ því, en fyrirlíta öll önn- ur likneski af sömu persónu og telja þau aftur til einskis nýt. Rithöfundur nokkur segir frá því, að gamall frændi hans hafi eitt sinn, er hann hafi tapað máli fyrir rjetti, lokað sig inni á vinnustofu sinni og stungið myndina af verndardýrlingi ætt- arinnar mörgum hnífsstungum fyrir að hafa ekki dugað sjer í málaferlunum. Aflátssala hefur líðkast á Spáni til skamms tíma i nokkuð dulbúnu formi, en það er alment trú manna, að fá sjeu þau afbrot, sem ekki fáist fyrir- gefning á, ef menn skril'ta og lesa svo og svo margar bænir eða láta eitthvað af hendi rakna við kirkjuna. Fyr á tímum gerðu munkar og pílagrímar sig seka í þjófnaði og stigamensku, svo lögreglan varð oft að skerast í leikinn. En slíkt er náttúrlega löngu liætt að koma fyrir, og yfirleitt má segja það, að á sein- ustu árum hafa orðið stórkost- legar brevtingar til hatnaðar á menningarástandi spænskrar al- þýðu, sem leiða óhjákvæmilega af sjer, að ýmsir af hinum gömlu trúarsiðum leggjast nið- ur. Þegar talað er um siði og hætti Spánverja, verður ekki komist hjá að minnast á hina fornfrægu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.