Borgin - 01.11.1932, Side 42

Borgin - 01.11.1932, Side 42
Bjarni Björnsson, leikari birtir endurminningar frá veru sinni vestan hafs í næstu heftum. Öað orð hefur lengi legið á ís- lendingum að þeir sjeu seinir til aðdáunar og hláturs og það lief- ur hingað til þurft mikla hjart- sýni til að velja sjer það hlutverk að koma þeim i gott skap. En þetta gerði Bjarni Björnsson. ()g það sem meira er um vert cr það, að hann gerði það með þeim ár- angri að fullyrða má að enginn Islendingur á undan honum hafi komið fleiri mönnum til að hrosa. Qg er í rauninni nokkuð IjJutskifti eftirsóknarverðara en það að hafa alstaðar stráð í kring um sig ljettlyndi og glaðværð? Up])haflega stóð til að Bjarni færi i Mentaskólann, en sjálfur Iiafði hann þá þegar óljósan grun um að ættjörðin gæti 40 fremur komist af án sín sem em- bættismanns lieldur en í öðrum hlutverkum. Hann vildi fyrst og fremst verða leikari! Auk þess liafði hann mikinn áhuga fyrir að mála svo það varð úr að lumn fór fimtán ára gamall til Kaup- mannaliafnar til að nema innan- hússskreytingu (Dekoration) og við það dvaldi hann sem neman.ii hjá Dagmarleikhúsinu í þrjú ár. Frá byrjun veitti liann þó meiri athygli æfingunum við leikhúsið heldur en sjálfu málaranáminu, enda komst Bjarni snemma inn í leikfjelag nokkuð, sem þá var starfandi í Höfn og kallaði sig „Det lille Kasino“. Stóðu að því nngir leikendur, seni margir hafa síðan orðið nafnfrægir menn. Eftir fimm ára veru i Kaup- mannahöfn kom Bjarni upp aft- ur og' kom þá fyrst fram á leik- sviðinu i Iilutverki Bergkonungs- ins í Kinnahvolssystrum, þar sem frú Stefariía Guðmundsdótl- ir ljek Úlrikku. Gat Bjarni sjer þegar orðstí fyrir skýran fram- hurð og góðan leik. Af stórum hlutverkum, sem liann ljek í á þessum árum hjá Leikfjelagi B.eykjavíkur, má nefna Sherlock Holmes í sámnefndu leikrili, þar sem Andres Björnsson ljek liitt aðallilutverkið. —

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.