Borgin - 01.11.1932, Síða 47
líingaði til að segja eitthvað ill-
girnislegt, særandi.
— Sleppum þessu, hvæsti hann
um leið og hann þurkaði sjer
i m hendurnar.
Eins og þú vilt, en ef þú
heldur þvi fram, að ....
— Berta!
Eins og þú vilt —-.
Þctta var fyrsta sinnan á
milli þeirra, og svo urðu þær
fleiri og fleiri. Þess á milli sætt-
i.st þau fullum sáttum og þráðu
meira en nokkru sinni áður að
eignast aftur barn.
Loks fæddist þeim dóttir. I
full tvö ár lifðu þau lijónin í
slöðugum ótta við það að þá
cg þegar mundu sömu örlögin
kitna á lienni. En ekkerl kom
fyrir, serii benti til þess. For-
eldrarnir rjeðu sjer ekki fyrir
l'.'gnuði, þau sáu ekki sólina fyr-
ir dóttur sinni og hún varð eft-
ir því óþekkari sem þau ljetu
meira eftir henni.
Alt til þes'sa hafði Berta sýnl
drengjunum nokkra umhyggju,
eu eftir að Bertita fæddist var
svo að sjá, sem hún hefði gleymt
þeim. Hún gat ekki liugsað til
þeirra nema með liryllingi, eins
og til einlivers glæps, sem hún
liefði verið knúð til að fremja.
Sama var að segja um Mazzini,
jiótt hann væri ckki alveg eins
kaldur fyrir líðan drengjanna.
Það var ekki svo að skilja, að
hjónin væru nú rólegri en áð-
ur. Hver einasta aðkenning af
lasleika lijá dóttur þeirra gerðu
þau hálfærð af hræðslu við að
ííiissa hana, og aftur blossaði
upp gremja þeirra hvors til ann-
ars og gegn örlögunum fyrir
það ólán, sem hrepti börnin
þeirra. Þau höfðu hvort fvrir
sig reyna að bæla niður þessa
tilfinningu í lengstu lög. En lnin
gróf um sig smátt og smátt,
\arð öðrum tilfinningum yfir-
sterkari, og braust fram í orð-
um þeirra. í fyrsta sinn sem
þeim varð sundurorða út af
þessu, mistu þau alla virðingu
hvort fyrir öðru, og það því
meira sem frá leið. Meðan hvor-
ugt gat talið sig engan hlut eiga
i sjúkdómi barnanna sátu þau
á sjer; en nú vildi hvort fyrir
sig þakka sjer lieilsu dótturinn-
ar og kenna hinu um erfðasjúk-
dóm hinna ógeðslegu fábjána.
Þessar hugsanir þcirra hjón-
anna útilokuðu af sjálfu sjer
alla ástúð og umhyggju gagn-
vart hinum fjóruin sonum.
Vinnukonan klæddi þá, gaf þeim
matinn og liáttaði þá. Hún mátti
lemja þá eins og sképnur. Þeim
var ekki þvegið nema örsjald-
an. Mestallan daginn sátu þeir
í húsagarðinum, andspænis lcir-
steinahlaðanum, og þar voru
þeir látnir eiga sig, án þess að
nokkur yrði til jiess að sýna
þeim blíðu.
Ivvöld þess dags, er Bertita
varð fjögurra ára, varð hún las-
in og fjekk hita, vegna þess að
hún hafði borðað yfir sig af
sætindunum, sem foreldrarnir
45