Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 49

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 49
inni í eldhúsinu að láta liæn- unni blæða út, fanst lienni ein- hver anda fyrir aftan sig. Hún snjeri sjer við og sá hvar fá- bjánarnir stóðu hlið við hlið og gláptu undrandi á aðfarir henn- ar. Rautt, rautt .... Iieyrið þjer,- frú! Dreng- irnir eru hjerna i eldliúsinu. Berta koni strax. Henni var ekki um að þeir færu þangað inn. Nú var henni nóg boðið. Einmitt á þessari hamingustund, þegar alt var gleymt og fyrir- gefið, varð hún að sjá þessa sjón, sem henni hrylti altaf við. Því heitara sem hún unni manni sínum og sjerstaklega dóttur sinni, þvi meiri viðbjóð og fæð lagði hún á syni sína, fábjánana. — Út með þá, María! Rektu þá út. Rektu þá út, segi jeg! Og þeim var stjakað og spark- að út eins og skepnum, án nokk- urrar miskunnar, og loks settust þeir á bekkinn sinn aftur. Eftir morgunverð fóru allir út. Vinnukonan fór til Buenos Aires, en hjónin ætluðu að l'á sjer skemtigöngu út um sveil- ina. Þegar sólin tók að lækka á lofti, snjeru þau lieimleiðis. Bertu langaði til að heilsa upp á konurnar í húsinu á móti, og meðan lnin var að rabba við þær, stökk dóttir hennar heim. Fábjánarnir sátu enn á bekkn- um sínum og höfðu ekki hreyft sig þaðan allan daginn. Sólin var nú horfin bak við leirsteina- hlaðann og það var skamt til sólarlags, en þeir hjeldu áfrarn að einblína á leirsteinana, án þess að hafast nokkuð að. Alt í einu sáu þeir einhverju bregða fyrir og skyggja á lilað- ann. Það var sj’stir þeirra, sem var orðin leið á að vera með foreldrum sínum og vildi nú linna sjer eitthvað til skemtun- ar. Hún staðnæmdist við lilað- ann og mældi liann með aug- unum. Hún vildi klifrast upp á hann, það var auðsjeð. Hún steig upp á setulausan stól, en náði samt ekki nógu hátt með hömb unum. Þá þreil' hún steinolíu- dúnk, reisti hann upp á endann, og þá var gátan ráðin. Hið starandi, tómlega augna- ráð fábjánanna fylgdi telpunni eftir meðan hún var að ná jafn- væginu; liún tylti sjer á tá, greip báðum höndum í veggbrúnina og náði þangað með liökuna; síð- an leitaði bún að íspyrnu með fætinum til að lyfta sjer hærra. Nú virtisl sem hefði skyndi- lega hfnað vfir fábjánunum, sami óþægilegi glampinn skein úr augum þeirra allra. Þeir litu ekki af systur sinni og vaxandi tilfinning dýrslegrar græðgi breytti á svipstundu hverjum drætti í andliti þeirra. Eins og í draumi stóðu þeir upp allir í senn og gengu í liægðum sin- um að hlaðanum. Litla telpan liafði náð í íspvrnu, var kom- in með annan fótinn upp á vegginn og ætlaði svo að láta fallast niður hinumegin. En í 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.