Borgin - 01.11.1932, Síða 60

Borgin - 01.11.1932, Síða 60
• o í i Hafið þjeri í o í o o o # o i o i ó I ó f o # o O i o # ó o # i o i f o o o o * I veitt því athygli, hve steikt frans- brauð er gott? Það má steikja brauðsneiðará borð- inu hjá sjer með þessari brauðrist. Hún er smiðuð hjá T H E R M A hituð með rafmagni og fæst i j Raftækjaverslun j í Júliusar Bjðrnssonar { Austnrstræli 12 • fslensku vikurnar. Eins og menn muna var haldin hjer islensk vika í vor og var hún að því leyti harla merkileg að hún var fyrsta alislenska vikan, sem gengið hefir yfir þetta land, að minsla kosli síðan það bygðist. Var hún öllum hlutaðeigendum og mörg- um fleirum til sóma, enda urðu Sviar þeir, sem hjer voru ekki stadd- ir, svo hrifnir af hugmyndinni að ekki var nærri öðru komandi en að þeir hjeldu líka islenska viku hjá sjcr. Gekk þessi íslenska vika yfir -Stokkhólm ekki alls fyrir löngu og sóttu hana fjöldi ísl. iisfamanna og annara, íslenskir glímumenn voru sendir til að detta í tilefni af vikunni og svo fram eftir. Tiltölu- lega mesta hrifningu vakti þó upp- lestur íslenskra skálda og rithöf- unda á hátíðinni, enda er jiess ekki getið, að neinir viðstaddir hafi skilið íslensku. — Væri ekki vanþörf á, að svona íslenskar vik- ur væru haldnar oftar en nú á sjer stað. — Eftirmáli. Það er alvcg rjett hjá hinu ágæta hlaði „Sókn“, að það gengur hneyxli næst að ekki skildi vera betur minst bindindishreyfingarinnar hjer á landi á islensku vikunni í Stokk- hólmi, sjerstaklega þegar þess er gatt að starfsemi bannmanna vorra stendur í svo nánu sambandi við hinar hröðu framfarir sem orðið hafa í jæirri grein íslenskrar fram- leiðslu, sem sýnist ætla að eiga einna inesta famtíð fyrir sjer hjer á landi. Bókmentir. Rúmið leyfir þvi miður ekki að geta þeirra bóka, sem út hafa kom- ið undanfarið, eins ýtarlega og þær ætlu skilið. Viljum vjer aðeins drepa á þær allra helstu. 58

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.