Borgin - 01.11.1932, Side 61

Borgin - 01.11.1932, Side 61
Þjó&mnctfjelagiff heldur bókaút- •' gáfu sinni áfram jafnt og þjett, eða ! öilu heldur „gegn uin j)ykt og þunt“, sem máske væri rjettara að orði kveðið með lilliti lil liins mikla o^ ágæta ritverks um Jón Sigurðs- son, eftir Pál E. Ólason fyrv. banka- stjóra. Er j)að nú eins og mönnum ev kuiinugt, orðið með þykkustu rilverkum á vora tungu, enda eng- in furða þar sem ritlaunin hafa sjálfsagt verið greidd eftir arka- fjölda. Sýnir það sig enn, að það er ekkert smáræði sem íslendingar hafa grælt og græða enn á Jóni Sigurðssyni. — Af öðrum bókum fjelagsins má nefna Almanakiff, sem er altaf jafn ábyggilegt, og Andvara með sex til sjö ritgerðum eins og vant er. Btikaútgáfa Menningarsjóðs hei'ir lekið sjer fyrir hendur að gefa út allar bækur eftir Halldór Kiljan Laxness, og verður það ekki full- þakkað, því vandsjeð er hvort aðr- ir hefðu viljað verða til þess að gefa j)ær út. Það er sjerstaklega á- nægjulegt að sjá allan frágang á því, sem þessi stofnun lætur frá sjer, og er leitun að þeim dömum hjer i hæ, sem sjeu í vandaðri kápu er hækur þær, er sjóðurinn gefur út. — Bárujárn heitir nýjasta skáld- verkið eftir Signrff Gröndal rithöf- und og er bókin stórmerkileg eins og nafnið bendir til. Von er einnig bráðlega á nýrri bók eftir Ásmnnd frá Skúfstöffnm og heitir sú Krulln- járn. Krislján Albertson rithöfundur, gcfur, aldrei þessu vant, enga hók út eftir sig fyrir jólin og verður það eðlilega vonbrigði fyrir marga. Af öðrum þessa árs bókum má helst nefna Sparisjóösbœkurnar, sem Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis hefir gefið út, en sem vjer höfum ekki átt kost á að kynna Vöru-merki. VERBLÆKKUNÍ i Frá 1. nóvember þ. árs hafa ■ öll sjóklæði vor lækkað í ■ verði. Vjer framleiðum nú allar al- ■ mennar fegundir af gulum | og svörtum sjóklæðum, á karla, konur og unglinga og síðar meir munum vjer hafa á boðstólum fíngerðari teg- undir af mislitum sjóklæð- um. Ofanskráð vörumerki er fullkomin trygging fyrir gæðum og það besta er ætíð ódýrast þegar ó reynir. Sjóklæði vor fást alstaðar, þar sem slík vara er seld. H.f. Sjóklæðagerð íslands SÍMI 1085 - REYKJAVÍK

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.