Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 4
- Stjórnun
12 stjórnendur
' stórum sveitarfélögum
- Viðtal:
Ævintýramaður
kaupir einkaþotur
- Forsíðugrein:
Kenneth Peterson
- Viðtal:
Flotinn ósýnilegi
- Edda:
Fallist í faðma
EFNISYFIRLIT
1 Forsíða: Hallgrímur Egilsson, útlits-
hönnuður Frjálsrar verslunar, hannaði
forsíðuna. Myndina tók Geir Ólafsson
Ijósmyndari.
6 Leiðari.
8 Auglýsingakynning: Hitaveita
Suðurnesja.
10 Fréttir: Myndir og frásagnir má í
mörgum tilfellum einnig sjá á heimasíðu
Frjálsrar verslunar, wuvw.heimur.is.
18 Sumarleikur: Frjáls verslun efnir til
sumarleiks um Sumarmynd viðskipta-
lífsins. Vegleg verðlaun eru í boði.
20 Forsíðugrein: Kenneth Peterson,
eigandi Norðuráls og meirihlutaeig-
andi í Halló-Frjálsum fjarskiptum.
24 Stjórnun: Yfirlit yfir 12 stjórnendur
í nokkrum stórum sveitarfélögum.
32 Viðtal: Hilmar Á. Hilmarsson, fram-
kvæmdastjóri Aviace AG í Sviss, er
sannkallaður ævintýramaður. Hann
hefur nú keypt 112 einkaþotur og er
að byggja upp fyrirtæki utan um þann
rekstur.
36 Spáð í spilin: Kristjón Kolbeins,
sérfræðingur í Seðlabankanum, og
Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri
Flugfélags íslands, svara spurningum
Frjálsrar verslunar.
38 Gestapenni: Árni Tómasson,
bankastjóri Búnaðarbanka íslands,
fjallar um það hvað telst eðlilegur
hagnaður banka.
41 Stjórnun: Guðmundur Arnar Guð-
mundsson, hag- og viðskiptafræði-
nemi í Kanada, fjailar um kínverska
herkænskulist.
44 Auglýsingakynning: Gólflagnir
kynna starfsemi sína.
4B Viðtal: Kristján Loftsson, fram-
kvæmdastjóri Hvals, ræðir hvalveiðar.
50 Hlutabréfamarkaðurinn: Yfir-
tökur sýna að það er líf og dirfska á
markaðnum. Nýir frumkvöðlar eru
komnir fram á sjónarsviðið.
4