Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 21
Kenneth Peterson er ekki fæddur með fullar hendur flár. Hann kemur úr hefðbundinni bandarískri millistéttarJ]öl- skyldu sem lagði upp úr þvi að menntun væri bæði nauð- synleg og verðmæt. Enda fór það svo að hann gekk mennta- veginn og útskrifaðist sem lögfræðingur við góðan orðstír. Eftir að hafa rekið eigin lögfræðistofu í yfir átta ár skrapaði hann sam- an fé og dembdi sér út í skuldir til að kaupa gamalt álver sem var í eigu Astrala og hafði verið lokað um skeið. Stórt skref fyrir Kenneth Peterson; úr lögfræðinni yfir í álið. Saga hans sem athafnamanns var hafin. Hann er forstjóri og eini eigandi Columbia Ventures, móður- félags Norðuráls við Grundartanga, og eigandi meirihlutans í símafyrirtækinu Halló-Fijálsum Ijarskiptum. Halló skerpti mjög á samkeppninni á símamarkaðnum á dögunum þegar það bauð símnotendum aðgang að fastlínukerfinu - heimtauginni - sem Síminn hefur til þessa einn setið að. Starf hans núna sem alþjóð- legur frumkvöðull er nokkuð langur vegur frá fyrstu störfum hans þegar hann vann við uppvask á veitingahúsi og á bónda- býli. Og vel á minnst; þessi bandaríski athafnamaður sem svo mjög lætur að sér kveða í íslensku athafnalifi heyrði fyrst um ísland í barnaskóla. Það var í sögutíma þegar sagt var frá Leifi Eirikssyni og landafundum hans í Vesturheimi. Fimmlugur eftir tvo mánuði Kenneth verður fimmtugur eftir tvo mánuði. Hann er fæddur í ágúst árið 1952, í borginni Portland í Oregon-fylki á vesturströnd Bandaríkjanna og þar ólst hann upp. KEIMIMETH petersoim Fæddur: í borginni Portland í Oregon í ágúst 1952. Fjölskylda: Hefur verið kvæntur Claudiu frá árinu 1978. Bömþeirraem tvö; Emily, 17ára, og Erik, 9 ára. Menntun: Lögfræðingur með ágætis- einkunn. Starf: Frumkvöðull, forstjóri og eini eigandi Columbia Ventures Corporation. Norðurál við Grundartanga. Velta þess var um 7,9 milljarðar í fyrra en um 5,5 milljarðar árið á undan. Árið 2000 var hagnaður Norðuráls um 389 milljónir, eigið fé um 7,2 milljarðar og starfsmenn um 180 talsins. Fyrsta starf: Uppvask á veitingahúsi °9 vinna á bóndabýli. Ferill: Lögfræðingur á eigin lögfræði- stofu í átta ár áður en hann söðlaði um og fór í áliðnaðinn. Áhugamál: Lestur sagnfræðirita. Hljóðfæri: Spilar á píanó. Uppáhaldsíþrótt: Körfubolti Uppáhaldsborg: Portland í Oregon. Hvenær heyrði hann fyrst um Island? í sögutíma í barnaskóla þegar sagt var frá Leifi Eiríkssyni. Stjórn Halló-Ftjálsra fjarskiþta. Frá vinstri: Bjarni Þorvarðarson stjórnarformaður, Ingvar Garðarsson framkvæmdastjóri, Ragnar Guðmundsson, framkvœmdastjóri hjá Norðuráli, Kenneth Peterson og Guðmundur Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Islandsbanka. A myndina vantar Gísla Baldur Garðarsson lögmann. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.