Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 27

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 27
STJORNUN BÆJflRFELflGfl iti Sjálfstæðisflokks. ragadóttir tók við bæjarstjórastarfinu fyrir um Hón leiddi lista Sjálfstæðisflokks fyrir kosningar og :m bæjarstjóri. tók við í Garðabænum. Ásdís Halla væntir þess að Garðabær verði áfram í forystu meðal sveitarfélaga á Islandi og áfram verði tryggð traust ljármálastjórn og hóflegar álögur í bænum. Ymis verkefni eru framundan í Garðabæ, t.d. umfangsmikil uppbygging á nýjum hverfum þar sem áhersla verður lögð á minni íbúðir. Gert er ráð fyrir að íbúafjöldinn fari úr 8.500 yfir 10.000 á kjörtímabilinu og það kallar á uppbyggingu leikskóla og grunnskóla, einnig umfangsmikla uppbyggingu íþrótta- mannvirkja. Málefni eldri borgara verða sett í forgang en undir það fellur t.d. heimaþjónusta, hjúkrunar- og dagvistarrými, félagsstarf eldri borgara og húsnæðismál þeirra. Asdís Halla Bragadóttir, bœjarstjóri í Garðabæ, segir að hlutverk bæjarstjóra sé að stuðla að því að stjórnmálamenn, embættismenn og starfsmenn Garðabæjar vinni ígóðri sátt og markvisst að því leiðarljósi að Garðabær verði fyrirmyndarsveitarfélag. Ásdís Halla Bragadóttir BÆJARSTJÓRI í GARDABÆ H sdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, er ásamt Jón- ■ ■mundi Guðmarssyni, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, í hópi ^^■yngstu sveitarstjóranna í landinu en bæði eru þau fædd árið 1968. Asdís Halla tók við bæjarstjórastarfinu á miðju síðasta kjör- tímabili og leiddi D-listann í síðustu kosningum. Ásdís Halla heíúr BA-nám í sljórnmálafræði og MBA-nám í opinberri stjórn- sýslu og starfaði m.a. sem aðstoðarmaður menntamálaráðherra og framkvæmdasljóri þingflokks sjálfstæðismanna áður en hún - Hvaða markmið seturðu þér sem stjórnandi? „Hlutverk bæjarstjóra er að stuðla að því að stjórnmálamenn, embættismenn og starfsmenn Garðabæjar vinni í góðri sátt og markvisst að þvi leiðarljósi að Garðabær verði fyrirmyndar- sveitarfélag á öllum sviðum og veiti lfamúrskarandi þjónustu með sem hagkvæmustum hætti. Sem stjórnandi bæjarins legg ég höfuðáherslu á að allar stofnanir bæjarins séu þjónustustofn- anir sem starfa í þágu bæjarbúa. í daglegri stjórnun finnst mér mikilvægt að samstarfsmenn skynji ábyrgð sína og valdsvið og fái tækifæri til að blómstra í starfi. Annars getur leiðarljósið aldrei orðið að veruleika," svarar hún. III] Ragnheiður Ríkharðsdóttir BÆJARSTJÓRI í NIOSFELLSBÆ Mosfellingurinn Ragnheiður Ríkharðsdóttir er af íþróttaætt- um af Akranesi, dóttir knattspyrnumannsins Ríkharðs Jónssonar og konu hans, Hallberu Guðnýjar Leósdóttur. Hún er móðir Ríkharðs Daðasonar, hagfræðings og knatt- spyrnumanns, en dóttirin Hekla Ingunn hefur verið í handbolta með Fram og Haukum. Ragnheiður er nýkomin inn í pólitíkina í Mosfellsbænum, hefur að vísu verið flokksbundin frá 1986 en Mosfellsbær: Meirihluti Sjálfstæðisflokks. Bæjarstjóri er Ragnheiður Ríkharðs- dóttir, odduiti D-lista. Hún er að hefja sitt fyrsta kjörtímabil sem bæjarstjóri. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bœjarstjóri í Mosfellsbœ, er Skagamaður að uþþruna, komin afmikilli fótboltafjölskyldu. Hennar stjórnunar- reynsla kemur úr skólakerfinu en hún var skólastjóri Hjallaskóla í Kóþavogi áður en hún tók við stjórnartaumunum í Mosfellsbœ. Hér sést hún með nokkrum krökkum úr skólanum. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.