Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 28
STJÓRNUN BÆJARFÉLAGA leiddi lista sjálfstæðismanna til sigurs í kosningunum í vor og verður bæjarstjóri næstu flögur árin. Ragnheiður hefur talsverða reynslu af stjórnun úr skólakerfinu, var síðast skólastjóri í Hjalla- skóla í Kópavogi. Helsta verkefni meirihluta sjálfstæðismanna verður til að byija með að láta fara fram heildarendurskoðun á flármálum bæj- arins. I framhaldi af því verður svo unnið að þvi að veita stofn- unum bæjarins meira faglegt og tjárhagslegt sjálfstæði. Ragn- heiður kveðst hafa væntingar um að það takist fljótt og vel að koma böndum á skuldasöfnun bæjarins og svo þurfi að hagræða til að ná rekstrarhlutfalii af skatttekjum úr 86-87% í 70-75% eins og er víða hjá öðrum bæjarfélögum. „Við verðum einhvern veginn að ná þessu hlutfalli niður til að auka tjárhagslegt svigrúm svo að hægt sé að framkvæma og greiða niður skuldir.“ - Hvaða markmið hefur þú sem stjórnandi? „Ég set mér það markmið að starfsmenn bæjarins finni að það er kominn nýr meirihluti til valda. Við ætlum að móta með bæjar- starfsmönnum starfsmannastefnu sem miðast við að hámarka hagsmuni bæjarins og starfsmanna svo að starfsmenn finni hvað þeir eru bænum mikilvægir. Við ætlum að fylgja þessari stefnu fast eftir,“ segir hún. S9 Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, og Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, eru fædd 1968 og eru því líklega í hópi allra yngstu sveitarstjóra á landinu, ekki síst ef miðað er við stóru sveitarfélögin. Jónmundur Gudmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, hefur talsverða reynslu úr stjórnmálum, rekstri ogjjármálum, hann vartil að mynda fjárfestingastjóri hjá Islenska hugbúnaðarsjóðnum áður en hann varð bæjarstjóri. Jónmundur Guðmarsson BÆJARSTJÓRI Á SELTJARNARNESI Nýi bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi heitir Jónmundur Guð- marsson og er 34 ára. Hann kom inn í bæjarpólitíkina fyrir Jjórum árum og fékk svo umboð Seltirninga í opnu próf- kjöri til að leiða D-listann nú í vor. Jónmundur hefur talsverða reynslu úr stjórnmálum, rekstri og tjármálum, hann var til að mynda fjárfestingastjóri hjá Islenska hugbúnaðarsjóðnum áður en hann varð bæjarstjóri en áður var hann m.a. aðstoðarmaður menntamálaráðherra. Mikil endurnýjun hefur verið í meirihlut- anum á Nesinu en Jónmundur segir hópinn ná vei saman og búa yfir styrkleikum sem komi Seltirningum til góða. Helstu verkefnin á Seltjarnarnesi verða á sviði reksturs og flármálastjórnar, skipulags-, íþrótta- og skólamála. „Styrk tjár- málastjórn hefur gert okkur kleift að bjóða Seltirningum góða þjónustu á hagkvæmum skattkjörum. Ég tek því sem áskorun að gera vel að þessu leyti og set markið á hagkvæman rekstur og niðurgreiðslu skulda. Skipulagsmál verða ofarlega á baugi enda viðkvæmur málaflokkur sem nálgast þarf með nærgætni. Ráðist verður í gerð gervigrasvallar og heildarendurskoðun á íþróttaaðstöðunni hjá okkur. Bygging nýs leikskóla, efling skólastarfs og stækkun grunnskólanna eru einnig mikilvæg verkefni,“ segir hann. Sem stjórnandi setur Jónmundur markið á að skapa liðsheild og andrúmsloft sem stuðlar að vel skilgreindum árangri. ,Ábyrgð, frumkvæði og vönduð vinnubrögð eru kjarnahugtök. Ég vil hafa skarpa yfirsýn yfir viðfangsefnin en jafn- framt leitast við að efla frumkvæði og krafta samstarfsmanna minna. Ég reyni að gera skýrar og skiljanlegar kröfúr til mín og annarra og tel það raunar lykilhlutverk stjórnanda. Sem stjórnandi vil ég undirbyggja vel allar ákvarðanir og því vera mót- tækilegur fyrir athugasemdum og ólíkum sjónarmiðum og aðgengi- legur fyrir samstarfsmenn og íbúa,“ segir hann. Seltjarnarnes: Meirihluti Sjálfstæðisflokks. Bæjarstjóri er Jónmundur GuSmars- son, 34 ára odduiti D-lista. Hann er að hefja sitt annað kjörtímabil sem bæjarfulltrúi. Árni Sigfiísson BÆJARSTJÓRI í REYKJANESBÆ ýi bæjarstjórinn í Reykjanesbæ heitir Arni Sigfússon og er reyndur stjórnandi, bæði úr sveitarsþórnarmálunum og fyrirtækjarekstri. Árni hefur menntun í stjórnun og opin- berri stjórnsýslu frá Bandaríkjunum og stýrði Stjórnunarfélagi íslands í tíu ár. Hann stýrði nú síðast Tæknival í tvö ár en áður var hann m.a. borgarfulltrúi og borgarráðsmaður um margra ára skeið, borgarstjóri vorið 1994 og oddviti sjálfstæðismanna, svo að fátt sé nefnt. Hann kemur því reynslumikill inn í bæjarstjórnina í Reykjanesbæ og setur fram það markmið að bæjarfélagið verði hið efdrsóknarverðasta að búa í. „Við leggjum áherslu á að styrkja stoðir í atvinnumálum, efla heilsdagsskólann fyrir börnin, styrkja Fjölbrautaskólann og auka tækifæri til háskólamenntunar í Reykjanesbæ. I umhverfismál- um ætlum við að gera aðkomuna í bæinn fallegri og halda áfram að bæta okkar nánasta umhverfi. Fjölskyldu- og forvarnamál eru í forgangi," segir hann. Þrátt fyrir sterka meirihlutastöðu sjálf- 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.