Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 36

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 36
 SÉRFRÆÐINGAR SPfl í SPILIN Spumingin til Krístjóns Kolbeins, séríræðings í Seðlabankanum, erþessi: Skuldir heimila á íslandi eru núna 170% af ráðstöfunartekjum og ordnar mun meiri en í nágrannalöndunum. Eru þessar skuldir dulin efnahags- kreppa þar sem heimilin verba að draga mjög úr einkaneyslu á næstu árum sem aftur mun bitna harkalega á verslunum og fyrirtækjum í þjónustu? Eru skuldir heimila dulin efnahagskreppa? Kristjón Kolbeins, sérfræðingur í Seðla- bankanum, segir um skuldir heimila á íslandi, sem eru orðnar mun meiri en í nágranna- löndunum: „Að meðal- tali nemur greiðslubyrði skulda einstaklinga nú að líkindum liðlega þriðjungi ráðstöfunar- tekna." Hlutfall skulda einstaklinga af tekjum er þó ekki eina vísbendingin um hvenær að hættumörkum er komið. Lánskjör hafa eigi síður þýðingu en upphæð skuldanna sjálfra. Lánstími, endurgreiðsluskilmálar og vextir vega þungt. Yfirleitt hafa einstaklingar litlar áhyggjur af námslánum sínum sem geta numið margföldum ráðstöfunartekjum þeirra. Þar eð þau eru nánast vaxtalaus og háð tekjutengdri endurgreiðslu, er greiðslu- byrði þeirra stillt í hóf. Öðru máli gegnir um miklar skammtímaskuldir sem sífellt þarf að semja um og afla nýrra lána til að standa í skilum. Að meðaltali nemur greiðslubyrði skulda einstaklinga nú að líkindum liðlega þriðjungi ráðstöfunartekna. Enn meiri er greiðslu- byrði þeirra er mestar afborganir og vexti þurfa að greiða í hlutfalli við tekjur. Þótt skuldir einstaklinga séu nú sjö/ tíundu umfram ráðstöfunartekjur eins árs, ber að taka tillit til dreifingar þeirra. Fjöl- margir skulda lítið sem ekkert en aðrir langt umfram meðaltal. Þeir eru sá hópur er þarf að beina sjónum að. Þegar skuldir eru orðnar mjög miklar verður einstaklingurinn berskjaldaðri en ella týrir skellum sem hag- kerfið getur orðið íýrir. Ákvarðanir um lántökur eru oft teknar þegar þensla og bjartsýni ríkja í þjóðfélag- inu. Jafnvel geta slíkar ákvarðanir verið teknar við ósjálfbært ástand sem myndast við mikinn og þrálátan viðskiptahalla og óraunhæfa hlutdeild launa af þjóðarfram- leiðslu. Við slik skilyrði kreppir að iýrir- tækjum og dregur úr mætti þeirra þannig að hagkerfið leitar að lokum nýs jafnvægis, t.d. gegnum gengislækkunarferil, lækkun raun- launa og kaupmáttar. Hætt er við að í kjöl- farið fylgi raunlækkun eigna, bæði bifreiða og fasteigna. Sagan hefir sýnt að verðfall einkabifreiða hafi leitt til þess að veðsetning þeirra verður hærri en markaðsvirði. Slíkt gæti hent á markaði íbúðarhúsnæðis þegar lækkandi raunverð íbúðarhúsnæðis færir veðsetningu upp iýrir eðlileg mörk. Hafi eignamyndun einhver verið, gæti hún horfið. Skuldum vafinn einstaklingur má því búast við verulegum áföllum, lendi efna- hagslífið í hremmingum. Viðbrögð hans yrðu að draga úr eftirspurn og neyslu sem hefði ótvírætt áhrif á rekstrarskilyrði fyrir- tækja á innlendum markaði sem ekki hafa tök á að leita út fýrir landsteinana ef innlend eftirspurn dregst saman. Þótt ekki sé efna- hagskreppa framundan er gert ráð iýrir að hagvöxtur og neysla verði minni en ella vegna mikilla skulda einstaklinga. Önnur áhrif gætu orðið vaxandi vanskil þeirra er bitnuðu á lánastofnunum sem þyrftu aðstoðar við til að viðhalda eiginijárhlutfalli sínu. Ósennilegt er þó að vanskil einstaklinga ríði innlánsstofnunum að fullu. Frekar er hætta á að greiðslustöðvun stórra fyrirtækja hefði þau áhrif á veikburða lánastofnanir.SD (Skoðanir þær sem hér eru settar fram eru höfundar eins.) 36 „Þótt ekki sé efnahagskreppa framundan er gert ráð fyrir að hagvöxtur og neysla verði minni en ella vegna mikilla skulda einstaklinga.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.