Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 41

Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 41
STJÓRNUN KÍNVERSK HERKÆNSKULIST Guðmundur Arnar Guðmundsson, hag- og viðskiptafræðinemi í Kanada, jjallar hér um hina 2.500 ára gömlu kinversku herkænsku- list sem kennd er við herforingjann Sun Tzu. „Þegar fyrirtæki hætta að vera „pau sjálf og reyna sífellt að herma eftir öðrum ná pau aldrei lengra en að vera næstbest. “ Eftir Guðmund Arnar Guðmundsson „Að vinna hundrað sigra í hundrað orustum er ekki herkænska. Að vinna án þess að til baráttu komi er hin raunverulega herkænska. “ Fyrir um það bil 2.500 árum var uppi herforingi í Kína, að nafni Sun Tzu, sem rómaður var fyrir herkænsku og skilað hafði ótrúlegum ávinningum fyrir ríkið Ch’i. Til að miðla aðferðafræðinni, sem hann hafði mótað með reynslu sinni af deilum í gegnum ævina, setti hann saman rit sem í enskri þýðingu nefnistThe Art of War. Fleiri kínverskir herforingjar lögðu til efni í ritið en meginþunginn kemur frá Sun Tzu sjálfum. Það sem segir okkur best hversu mikilvægt þetta rit er, er að í upphafi keisaratíma- bilsins í Kína var öllum bókmenntum eytt, að fimm ritum undanskildum. The Art of War var eitt þeirra. Bókin er í dag kennd við langflesta herskóla heimsins, Aðferðafræðin var notuð í Persaflóastríðinu, seinni heimstyij- öldinni, af Mao Zedong í byltingunni í Kína, Napóleon studdist við fræðin og svona mætti lengi halda áfram. Á síðustu tíu árum hefur það færst mjög í vöxt að fyrirtæki tileinki sér The Art of War og hafa aðferð- irnar skilað þeim ótrúlegum árangri. Gordon Gekko vitnaði mikið í Sun Tzu í myndinni Wall Street og sagði eitt sinn: „Stríð er ávallt unnið áður en til baráttu kemur.“ Um þetta snýst rit Sun Tzu í hnotskurn. Að vinna án þess að til baráttu komi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.