Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 45

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 45
Helstu forsvarsmenn Gólflagna eru: Rafn Valur Alfreðsson, múrari og framkvæmda- stjóri, Guðmundur Björnsson múrarameistari sem veitir flotunardeild forstöðu, Sigurður Sigurðsson sem stýrir iðnaðargólfdeildinni, Ingólfur S. Bjarnason sem veitir Múrbúðinni forstöðu, Magnús Sigurðsson, múrarameist- ari og sölustjóri, Baldur Björnsson, múrara- meistari og verkefnastjóri, Níels Jónsson málari og Ólafur Þórðarson, en þeir tveir síðastnefndu eru verkstjórar. löndum. „Einnig hefur verið samið um verkefni fyrir Pharma- med sem er dótturfyrirtæki Delta á Möltu og á þessu ári verður lagtTOPP4000 gólfefni Gólflagna á 18.000 m2. gólf í stærsta mjólkursamlaginu í Miðausturlöndum, en það er í Rafn Valur Alfreðsson, framkuæmdastjóri Gólflagna ehf. borginni Afula í ísrael. Erlend verkefni Gólflagna hafa á síðustu árum mun ekki þurfa að prófa sig áfram með þessi gólf á íslenskum mark- verið um 15% af tekjum fyrirtækisins en þau fara vaxandi ár frá ári." aði því að þau eru fullþróuð hjá Optiroc sem hefur markaðssett þau á öllum Norðurlöndunum." Ný tækifæri „Nýlega keyptu forsvarsmenn Gólflagna framleiðslufyrirtæki í gólf- efnum í Blackburn í Englandi ásamt tveimur öðrum fjárfestum. Helstu ástæður fyrir kaupunum felast í tækifærum okkar til að láta framleiða hráefni fyrir Gólflagnir með aðgangi að öllum þáttum framleiðslunnar og gæðamálum enda tengjumst við nú starfandi rannsóknarstofu og þróunarsetri. Að öðru leyti er best að hafa sem fæst orð um þetta en láta verkin tala, enda stutt síðan kaupin áttu sér stað,“ segir Rafn. „Pess má geta að í haust verður farið að leggja fyrstu ABS hljóðdemp- andi flotgólf sem uppfylla kröfur byggingareglugerðarinnar. Fyrirtækið Múrbúðin Við opnun Múrbúðar Gólflagna, sem Ingólfur S. Bjarnason veitir for- stöðu, gefst fyrirtækinu nú kostur á að nýta sér sóknarfæri á markaði í sölu sérhæfðra byggingavara, svo sem tilbúnum múrblöndum, flot- efnum, steypulími, iðnaðarmálningu og verkfærum. Vörutegundir eru fjölmargar og í hverri tegund er breið lína í öllum vöruflokkum. Meðal nýjunga má nefna Marshalltownverkfæri frá Bandaríkjunum, en flestir múrarar kannast við þau, Deka Topp vatnsþynnt epoxy gólf- og vegg- málningu og fleira. HD
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.