Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 49

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 49
VIÐTflL KRISTJflN LOFTSSON <— 2000 re c c o 1500 U1 '3 _re cn > 0) 1000 500 ] Smokkfiskur Krabbadýr I Fiskur ✓ ^ ^ / ,/ ✓ / / / / * # / / / ,u? # Mat á heildarafráni (neyslu) hvalategunda við ísland ogskipting í prjár megin fæðu- tegundir. það sem flotinn veiðir, eða um 1,5 milljónir tonna, er ljóst að hvalurinn hefur umtalsverð áhrif á fiskveiðar okkar og að það á tvímælalaust að veiða hann þó ekki sé nema til að halda stofnstærðinni við, að hann fjölgi sér ekki meira. Hvalurinn er ekkert að hugsa um það úr hvaða árgangi hann étur og hvort það kemur niður á afla næstu ára að hrygningarstofninn minnkar vegna hans.“ Af hvölum hér við land er hrefnan langatkvæða- mesta fiskætan en talið er að hún éti um eina milljón tonna af fiski árlega og telur Kristján óhætt að veiða að minnsta kosti 250 dýr án þess að það komi niður á stofninum. Það muni auka jafnvægið hvað fiskinn varðar og þannig muni íslenskir sjó- menn fá meira i sinn hlut en ella. „Við höfum möguleika á að stjórna þessu nokkuð og engin ástæða til að sleppa þeim möguleika,“ segir hann. „þarna eru stórtæk veiðitæki að verki og ekkert sem hindrar þá í að éta allan þann fisk sem þeir vilja. Það er vel hægt að vera með bæði hvala- skoðun og hvalveiðar hér við land og ekkert sem segir að aðeins annað gangi hveiju sinni.“ Norðhvalaveiðar í Alaska Kristján segir að það hafi reyndar komið vel á vondan á síðasta ársfundi alþjóða hvalveiðiráðsins er haldinn var í Japan í maí þegar Bandaríkjamenn fóru heim kvótalausir á norðhval (Bowhead) sem veiddur er í Alaska. ,Á ársfundinum fóru Bandaríkjamenn fram á kvóta til fimm ára fyrir sitt fólk í Alaska til veiða á norðhval. Eftir tvær atkvæðagreiðslur á fundinum var þeirri málaleitan hafnað. Þannig þurftu Bandaríkjamenn að segja sínum mönnum í Alaska að nú verði þessum veiðum hætt. Það hefur vafalítið ekki fallið í góðan jarðveg en auðvitað verða þeir að sætta sig við niðurstöður eins og aðrir og ef til vill verður þessi niður- staða til að opna augu einhverra þar vestra fyrir því að sjálfsagt er að veiða hval eins og annað það sem í sjónum er.“ Raunhæft að veiða hval „Við eigum ekki að láta segja okkur svona fyrir verkum af þjóðum sem eiga engra hagsmuna að gæta og stunda ekki hvalveiðar sjálfar,“segir Kristján, „heldur eigum við að vinna með þeim þjóðum sem hafa eitthvað raun- hæft um málið að segja og veiða sjálfar hval. Það er tvímæla- laust ástæða til þess að fara að veiða hval og fremur fyrr en seinna þar sem hann er í beinni samkeppni við oklcur um fiskinn og svo má ekki gleyma því að þetta er verðmætur afli sem við getum selt á góðu verði.“B!j Utanhússklæðni KERFISVEGGIR & KERFISLDFT Kerfisveggir og kerfisloft opna þér heim nýrra möguleika í hönnun, útliti og gæðum. Ál og stálloft Steinullarloftaplötur Skrifstofuveggi Egill Arnason hf Ármúli 8-108 Reykjavík 595 0500 - www.egillarnason.is Parket ■ Flísar ■ Hurðir ■ Þiljur 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.