Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 51

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 51
HLUTABRÉFAMARKflÐURINN Hreggviður Jónsson. End- Bogi Þór Siguroddsson, frá- anlega verður gengið frá farandi forstjóri Húsasmiðj- kaupum hans á Pharmaco unnar. Vissi ekkert hvaðan íslandi í byrjun júlí, á sig stóð veðrið fyrr en allt var um garð gengið. Þorsteinn Már Baldvins- Björgólfur Jóhannsson, son, forstjóri Samherja. forstjóri Síldarvinnslunnar, Kraftmikill og ótrúlega telst einn af prímusmótor- framsækinn á hlutabréfa- unum í yfirtökunni á SR- markaðnum. mjöli. sem atvinnustjórnandi - í einhveiju stórfyrirtæki. Hann mun hins vegar hafa tekið þá ákvörðun að fara í eitthvað sjálfur, verða frum- kvöðull. Tilkynnt var um kaupin föstudaginn 17. maí sl. Kaup- verðið hefur ekki verið gefið upp en ætla má að það liggi á bilinu 2,5 til 3,0 milljarðar. Gengið verður frá kaupunum 1. júlí næst- komandi. Hvaða ijárfestar standa með Hreggviði hefur ekki verið gefið upp, en þeir munu vera örfáir. Eins og í tilviki Húsasmiðj- unnar var um mikinn vilja af hálfu seljenda, þ.e. eigenda Pharmaco, að selja innanlandsdeildina sem nýlega varð sjálfstætt fyrirtæki, og kom Búnaðarbankinn viðskiptunum á. Halda má þvi fram að eigendur Pharmaco, með þá Björgólf Guðmundsson, Björgólfur Thor Björgólfsson og Sindra Sindrason í fararbroddi, hafi verið komnir í þá erfiðu aðstöðu að vera stór lyfjaframleið- andi erlendis (Balkanphai'ma), og dreifa á sama tíma hér heima fyrir erlend ljdjafyrirtæki sem þeir voru að keppa við erlendis. Núna verður Pharmaco því eingöngu í lyijaframleiðslu erlendis. Þess má geta að Hreggviður er 38 ára og nam viðskiptafræðin í hinum þekkta Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Yfirtakan á SR-mjÖN Yfirtaka Síldarvinnslunnar og Samheija á SR-mjöli var tilkynnt mánudagsmorguninn 27. maí. sl., efúr kosn- ingahelgina, og þar sýnist mikil flétta hafa verið í gangi þar sem Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samheija, og Björgólfur Jóhannsson, forsljóri Síldarvinnslunnar, hafa greinilega verið í essinu sínu. Þennan mánudagsmorgun keyptu fyrirtæki þeirra 32,1% hlut í SR-mjöli af Sundagörðum, Bergi-Hugin í Vestmanna- eyjum og Magnúsi Kristinssyni í Vestmannaeyjum, auk þess sem nokkrir lifeyrissjóðir seldu hluti sína. Fjárhæðin í þessum við- skiptum nemur tæpum 2 milljörðum. Hlutirnir skiptast þannig að Síldarvinnslan keypti 24,2% og Samheiji 7,9%. Fyrir áttu þau sam- tals 9,8% hlut þannig að hlutur þeirra er núna orðinn um 42% í SR- mjöli. Þess má geta að Samheiji og tengd fyrirtæki, eins og Snæ- fugl og Kaldbakur, eiga um 41% í Síldarvinnslunni og stýra henni. Miklar sögur hafa verið í gangi um yfirtökuna í SR-mjöli og kom hún flatt upp á menn, meðal annars sþórnarformanninn, Benedikt Sveinsson. Eins og í tilviki Húsasmiðjunnar og Pharmaco var kominn fram vilji hjá eigendum til að selja og mun Fjárfestingafélagið Straumur, með framkvæmdastjórann, Þórð Má Jóhannsson, í fararbroddi, hafa leikið afar stórt hlutverk í að koma viðskiptunum á og annast hugmyndavinnuna. Fullyrt er að a.m.k. tveir mánuðir séu síðan menn voru farnir að fara á Jjör- urnar hverjir \4ð aðra og verður það að teljast með ólíkindum að ekkert skyldi hafa spurst út um þessar þreifingar, ekki síst þar sem býsna margir komu að málinu, meðal annars lífeyrissjóð- irnir og stjórnir þeirra - sem og nokkur Jjármálafyrirtæki. Það vekur líka athygli að stjórn Síldarvinnslunnar fékk ekkert að vita af kaupunum fyrr en mánudagsmorguninn 27. maí, þegar þau voru þá í raun afstaðin. Augljóst er að þeir Þorsteinn Már Bald- vinsson og Björgólfur Jóhannsson stýra núna flota Samheija, Síldarvinnslunnar og SR-mjöls inn á verksmiðjur SR-mjöls. Þeir eru núna í forsvari fyrir þessu öllu. Það verður sameiginleg flota- stýring og framleiðslustýring þessara þriggja fyrirtækja, auk þess sem þeir félagar hafa tekið afdráttarlaust skref inn á markað loðnuverksmiðja, en búist er við að þeim muni fækka á næstu árum. Líklegt er að SR-mjöl verði áfram rekið í núverandi mynd sem sjálfstætt fyrirtæki fremur en að það verði tekið inn í Síldar- vinnsluna eða Samherja. Hvað sem sagt hefur verið um hluta- bréfamarkaðinn undanfarin tvö ár verður því ekki neitað að hann hefúr einkennst af lifi, flöri og leiftursóknum að undanförnu. Það virðast vera nógir peningar á markaðnum. B3 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.