Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 58
Rauðhærða
Tal notar eingöngu rauðhœrt fólk í nýjustu herferð sinni sem vakið hefur mikla athygli. Auglýst var
eftir rauðhærðu fólki í prufumyndatöku og mœttu yfir hundrað manns, en búist var við að um tíu til
tuttugu manns myndu láta sjá sig. Við fjöllum hér m.a. um þessa „rauðhærðu“herferð.
Baldvina Snælaugsdóttir, markaðsfulltrúi hjá Tali, Halla Helgadóttir, grafiskur hönnuður og verkefhastjóri hjá Fíton, Liv Bergþórsdóttir,
framkvœmdastjóri markaðssviðs hjá Tali, Jón Ari Helgason, grafískur hönnuður hjá Fíton, Ari Magg Ijósmyndari og fremst situr Ragnar
Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Fíton, ásamt rauðhœrðu fjölskyldunni. Þegar apþelsínugult eða appelsínurautt er einkennislitur fýrirtœkis, er
þá ekki tilvalið að safna saman fólki sem hefur háralit í stíl við einkennislitinn? Það gerði Tal og hér er útkoman.
fjölskyldan
58
Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndin Geir Ólafsson