Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 81

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 81
Fjörkálfurinn Ummæli víngagnrýnenda: „Fremst á meðal jafningja," segir í greininni „Viskí á köldum degi,“ sem birtist í neytendablaðinu Which. nrnost tSTAi5LlsHEDí79(? highland PARK Single Malt Scotch Whishy. Orkney Jslands „Frábærlega vel heppnað, með hunangsbragði, svolitlum reykkeim, örlítið beitilyng og langt, þurrt eftirbragð. Það er eins fullkomið maltviskí og hægt er að hugsa sér,“ segir Dave Broom hjá tímaritinu Decanter. sætt. Highland Park 12 ára er hægt að fá í ÁTVR Heiðrúnu og Kringlunni og í Fríhöfninni í Leifsstöð. Leyft að sofa í átján ár Highland Park 18 ára hefur að sama skapi verið leyft að sofa í 18 ár. Highland Park 18 ára er afar vinsælt af þeim sem þekkja maltviskí. Það hefur unnið til ijölda verðlauna um heim allan sem eitt af bestu maltviskíum heims. Highland Park 18 ára er gullið að lit, lyktin er rík af sérríi og þroskaðri eik með reyktu yfirbragði. Þegar í munn kemur má finna ríkt og fullt bragð blandað hunangi og mó. Eftirbragðið er mjúkt, fullt og langt. Highland Park 18 ára er því miður ekki hægt að fá á íslandi ennþá en áhugasömum er bent á flugstöðvarnar á Kastrup, Heathrow og Schiphol. Highland Park 25 ára er framúrskarandi maltviskí þar sem andi Orkneyja hefur verið settur á flöskur. Highland Park 25 ára hefur náttúrulegan rauðgylltan lit. Lyktin er einstaklega rík þar sem helst má taka eftir þroskaðri eik og mó. í munni er þetta maltviskí vel fyllt og reykt með sætu hunangi. Eftirbragðið er ríkt, langt og unaðslega sætt. Highland Park 25 ára fæst í sérverslunum um allan heim. Áhugasömum er einnig bent á að hægt er að skoða viskíúrval Highland park á heimasíðu High- land Park. www.highlandpark.co.uk Œj Geymt í 12 ár Highland Park 12 ára hefur verið geymt á eikartunnum í vöruhúsum Highland Park í að minnsta kosti 12 ár. Þeir sem starfa hjá High- land Park líta þannig á að viskíið fái að sofa þessi tólf ár og í hverju vöruhúsi má sjá vinsamlegt skilti sem á stendur: „Quiet, whisky sleeping." Þó að það standi 12 ár á flöskunni þýðir það ekki að allt viskíið sem notað er í blönduna sé 12 ára. í blöndunarferlinu getur verið að blöndunarmeistarinn noti eldra viskí með til þess að fá rétta bragðið, en eitt er þó víst að allt viskíið er malt- viskí frá Highland Park brugghúsinu og yngsta viskíið í flöskunni er 12 ára. Auðvelt er að staðhæfa að fyrir þá sem vilja viskíið sitt bragðmikið með miklum reyk þá er Highland Park án efa viskíið fyrir þá. Blandan er gulbrún og glóandi, lyktin byggist upp á reyk sem er í jafnvægi og sætleika með votti af sérríi. Þegar Highland Park 12 ára er komið 1 munninn má finna þéttan reyk og sætleika með fylltu malti. Eftirbragðið er blandað beitilyngi og er meðallangt og góm- Viskíið sefiir!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.