Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 84

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 84
Fjörkálfurinn Grill verða sífellt þægilegri og ódýrari. Þau eru auðveld í notkun ogpað ersérstök stemmningsem fylgirþví að grilla. Esso býður nýja tegund grilla, Fiesta Express, enn einfaldari en áður hafa pekkst. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Ólafsson Lítil grill, stór grill, trégrill, gasgrill eða bara álgrill? Þessi spurning brennur á væntanlegum grillmeisturum sumarsins og það þarf ekki að leita langt. Hjá Esso er mikið úrval grilla af öllum stærðum og gerðum og aukahlutir í úrvali. „Við kynntum nýlega gashitara með sveppahatti sem nú eru á viðráðanlegu verði,“ segir Valdimar Hermannsson, vörustjóri hjá Esso. „Þessir hattar hafa verið mjög dýrir og fáir getað keypt þá en nú kostar þeir álíka mikið og grill og nota samskonar gaskúta og tengingar sem gerir að verkum að notkunin er einföld. Það má segja að sumarið sé lengt í 84 Express er mjög glæsileg en þetta eru forsteyptar einingar sem festar eru með traustum vængjaskrúfum. Lokið er pott- steypt og botninn eru úr léttáli sem ekki ryðgar. Takkaborðið er einfalt, það er samsett og tilbúið til tengingar. Einfaldara getur það eiginlega ekki verið.“ Trégrindin svíkur ekki Valdimar segir áströlsku linuna frá Fiesta einnig vera nýja og þar á meðal grill á trégrind. „Þessi grill, sem eru á gegnheilli trégrind, eru með tveimur eða þremur pottbrennurum," segir hann. Grillgrindurnar eru einnig úr pottefni. Trégrindurnar passa sérlega vel á stóru verandirnar og pallana sem byggðir hafa verið að undanförnu. Einnig eru sumarhúsgögn gjarnan á trégrind eða úr timbri og þannig myndast heildstæð mynd.“ Það er ekki hægt að sjá annað en að auðvelt verði að grilla þetta árið. Starfsmenn Esso bjóða meira að segja upp á að grillin séu sett saman áður en þau fara úr húsi þannig að þeir sem ekki treysta sér í samsetningu flóknari grilla, fá þau ein- faldlega tilbúin.SQ Valdimar Hermannsson, vörustjóri hjá Esso, hjá Fiesta gnlli og gashitara. Með gashitarann í garð- inum eða á svölunum, gasgrillið við hliðina og matinn á næstu grösum, að ekki sé talað um eitt- hvað svalandi í glasi... verður sumarið fullkomið. báðar áttir með slíkum gashatti sem getur hitað 3-4 metra út frá sér þannig að svalt vorkvöld eða haust- kvöld verður notalegt og mátulega hlýtt. Á svölum þýðir þetta einfald- lega að nær allt svæðið er mátulega heitt og auðvelt að sjá hversu mikið munar um þessa daga sem þannig verða að sumri.“ Auðveld í samsetningu Nýju Fiesta Express gasgrillin, sem Esso selur frá kanadíska grillframleiðandum Fiesta, eru sérlega einföld í uppsetningu. „í raun og veru er þarna um algera byltingu að ræða í samsetningu á gas- grillum,“ segir Valdimar. „Það þarf engin verkfæri til að setja grillið saman og aðeins örfá handtök, sem þýðir að 15 mínútum eftir að eigand- inn kemur heim með grillið getur hann farið að grilla. Hönnunin á Fiesta Grillað við öll tækifæri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.