Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 92

Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 92
Fjörkálfurinn Léttuín Förum í vín Við fórum núna í vínheimsreisu og kynnum okkur sögu nokkurra pekktra léttvína frá fjórum / / löndum; Italíu, Astralíu, Frakklandi og Chile. Ferðin er hafin. Myndir: Geir Ólafsson g§pASmiOBA\f: Ítalía San Angelo Pinot Grigio 2001 Castello Banfi 12,5% San Angelo Pinot Grigio er eitt af þessura nýju glæsilegu hvítu vínum frá Italíu. Þessi þrúga Pinot Grigio er sífellt að verða vinsælli í hvítvínsframleiðslu á Italíu. Banfi er hér með þurrt ávaxtaríkt vín sem er enn ein sönnunin á gæðum italskra hvítvína í dag. 33 1 CHARDONNAY Ástralía Rosemount Estate Shouu Reserue Chardonnay 1999 Hunter Ualley 13,5% Show Reserve er löngu orðin heimsfræg gæðalína frá þess- um frábæra framleiðanda í Ástr- alíu. Rosemount Estate er orðið mest selda ástralska léttvínið á Islandi og þetta vin er í gæðalínu næst fyrir ofan þau sem hafa náð mestum vinsældum hér á landi. Vínið er vel bragðfyllt, virkar feitt og þykkt í munni og er þrungið af bragði og ilmi af sítrus og suð- rænum ávöxtum. Þetta er frábært dæmi um hágæða víngerð Ástrala í dag. S3 Frakkland Hugel Geuuiirztraminer Tradition 1997 Alsace 14% Gewurztraminer er ein bragð- mesta og ilmbesta hvítvíns- þrúga veraldar. Bestu vínin sem gerð eru úr þessari þrúgu koma frá Alsacehéraðinu í Frakklandi. Hugel er frægasta og virtasta fyrirtæki héraðsins. Þetta vín er merkt með orðinu „Tradition” sem merkir að það er í gæða- flokki fyrir ofan „standard" vín fyrirtækisins. Þessi glæsilegi drykkur virkar þykkur og jafnvel eilítið olíukenndur í munni, með frábæru jafnvægi í bragði og ilmi. Gewíirztraminer vín verða ekki betri en þetta. H3 Frakkland Joseph Drouhin Chablis Grand Cru LesClos 1999 Chablis 13% Chablis Grand Cru er toppur- inn frá Chablishéraðinu. Þessi 100% Chardonnay vín hafa alla tíð verið talin glæsilegustu hvítu matarvínin. Joseph Drouhin hefúr alla tíð verið einn virtasti framleiðandinn í Búrgund. Les- Clos garðurinn þeirra skilar frá- bæru, bragðmiklu, þurru víni sem ber öll bestu einkenni þrúg- unnar ogjarðvegarins sem vinvið- urinn vex í. Ef tíl er klassík í vín- gerð þá er hana að finna hér. 33 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.