Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 98

Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 98
Beaujolais er fallegt hérað sem enginn verður svikinn afað heimsœkja. Lítil vinaleg þorp kúra í hlíðum skógi prýddra hœða. Ferðast um Beaujolais Fyrir áhugafólk um vín, já og góðan mat, er áhugavert að ferðast um vínhéruð þeirra landa sem fram- leiða vín. A vínræktarsvæðunum dafnar menningin og þá ekki minnst matargerðarlistin. Fyrir þau ykkar sem hafa áhuga á að skreppa út fyrir pollinn þegar fer að líða á sumarið eða þegar fer að hausta skal bent á vín- ræktarhéraðið Beaujolais í Bour- gogne í Frakklandi. Frá Beaujolais koma samnefnd vín sem tilvalið er að drekka á sumrin. I kalksteinskjöllurum sem sprengdir eru inn í hæðirnar proskast vínið við bestu hugsanleg skilyrði. Beaujolais Beaujolais er falleg sveit. Lítil og vinaleg þorp kúra utan í skógi vöxnum hæðum. A milli hæðanna og í hlíðum þeirra teygja sig vínakrarnir. Beaujolais-hérað nær allt suður til borgarinnar Lyon. Þekktustu vín- þorpin eru níu. Ekrur þorpanna eru „cru“ héraðsins enda vínin þaðan í sérstökum gæðaflokki. Vínin bera nafn hreppsins eða þorpsins en ekki héraðsins, en þau eru Julienas, Fleurie, Chénas, Morgon, St. Amour, Moutin a Vent, Brouilly, Chiroubles og Regne. Þessi vín þykja þau bestu í Beaujolais. Einnig eru framleidd ódýrari hvers- dagsvín í héraðinu og heita þau Beaujolais og Beaujolais-Villa- ges. Frægustu Beauolais Nouveau vínin eru nýpressuð vín ársins sem eru sett á markað þriðja fimmtudag í nóvember. Þetta er vafalaust snjallasta sölubragð sem um getur og auð- veldar vínframleiðendum að koma framleiðslu sinni strax á markaðinn. Beaujolais-vínin eru ilmrík og með ljúfu ávaxta- bragði. Gott er að drekka þau ein og sér, en þau eru ljúffeng með hvítlaukskrydduðu lambakjöti, góðum ostum og jafnvel fiski, t.d. lúðu og laxi. Það eru margir vínframleiðendur í Beaujolais-héraði. Stærstur þeirra og sá sem hefur aukið mjög frægð og vegsemd Beaujolais-vínanna er Geroges Duboeuf. Gamy Gamy nefnist þrúgan sem Beaujolais-vinin eru pressuð úr. Eins og áður sagði eru vínin sem koma úr Gamyþrúgunni létt og ávaxtarík. I eftirbragðinu er iðulega bragð af kirsu- og jarðar- beijum og stundum vottar fýrir bragði af kanil. Hvergi hefur náðst eins góður árangur við að framleiða ljúffeng vín úr Gamy- Vínin bera nafn hreppsins eba porpsins en ekki héradsins, en pau eru Julienas, Fleurie, Chénas, Morgon, St. Amour, Moutin a Vent, Brouilly, Chiroubles og Regne. Þessi vín pykja pau bestu í Beaujolais. Eftir Sigmar B. Hauksson Myndir: Geir Olafsson 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.