Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 103

Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 103
Upplýsingatæknideild uerðbráfa að störfum, en yfirmaður hennar er Júhann Þúr Sigfússon. Meira að finna í Bankaiínunni Bankalínan er sérsniðin netbankaþjónusta fyrir fyrirtæki. Viðmótið er það sama og not- endur Heimilisbankans eiga að venjast en möguleikarnir eru mun fleiri. Hægt er að sækja greiðsluskrár úr bókhaldskerfum og senda kröfur í innheimtu beint úr viðskipta- mannabókhaldi. „Þar má einnig fá yfirlit um ógreiddar kröfur, gjaldfallnar greiðslur, skuldir og ábyrgðir. Hægt er að stunda gjaldeyrisviðskipti með millifærslum eða sím- greiðslum milli banka og fyrirtækja um allan heim. Auk þess gerir magnskráning kleift að skrá stakar greiðslur inn í banka og greiða þegar hentar." Öflug upplýsingaueita Auk hefðbundinnar bankaþjónustu veitir Búnaðarbankinn upplýsingar um hreyfingar á verðbréfamarkaði. Bankinn er öflug efnisveita sem miðlar verðbréfa- og gengisupplýs- ingum til fjölmargra aðila, þar á meðal til stærsta vefsvæðis landsins, mbl.is. Til að halda utan um þennan ört vaxandi þátt þá hefur bankinn komið á fót sérstakri upplýs- ingatæknideild verðbréfa. „Við erum þeir einu sem birtum gengisvísitölu islensku krónunnar dag frá degi. Enn- fremur bjóðum við upp á mun dýpri greiningu á skuldabréfamarkaði en aðrir. Þá njóta þeir sem eiga viðskipti með húsbréf þess að við bjóðum upp á sérstaklega ítarlegar upp- lýsingar um húsbréfamarkaðinn. Meðal annars er hægt að fletta því upp hvort einstök bréf hafi verið dregin út,“ segir Viggó. Sifellt fleiri fyrirtæki nota upplýsingar frá Búnaðarbankanum til að birta á síðum sínum. Hægt er að sækja þær með sjálfvirkum hætti af vef bankans. Samstarf við Landssímann Um 10.000 manns hafa nú sótt sér Flýtistiku bi.is sem gerir aðganginn að þjóðskrá Búnaðarbankans enn greiðari, en hún er án efa mest notaða þjóðskrá landsins. Búnaðarbankinn og Landssíminn standa sameiginlega að næstu útgáfu stikunnar og verður þar að finna ýmsa nýja virkni. Búnaðarbankinn rekur einnig ýmis sérsvæði. Krakkabankinn (www.krakkabanki.is) er skemmtilegur leikjavefur fyrir börn á öllum aldri. Vaxtalínan.is (www.vaxtalinan.is) er fjölbreyttur afþreyingarvefur fyrir unglinga. Á dögunum var síðan opnaður nýr og glæsilegur vefur Lýsingar (www.tysing.is), en þar er á einfaldan hátt hægt að reikna út og sækja um fjármögnun á Netinu, bæði fyrir einkabíla og atvinnutæki. Fyrir höndum er útgáfa nýs vefs fyrir Búnaðarbankann í Lúxemborg (www.bibank.lu). Bankinn hefur jafnframt lagt ríka áherslu á að þjóna erlendum viðskiptavinum bankans og fjárfesta á www.bi.is með greinargóðum upplýsingum um bankann og innlendan verð- bréfamarkað. [B Heimilisbókhaldið heldur utan um allar þínar greiðslur. Þjúðskrá Búnaðarbankans er mest notaða þjúð- skráin á hletinu. „Heimilisbankinn er í stöðugri þrúun og í hverjum mánuði bætast við nýir þjónustu- þættir. Meðal nýjunga er heimilisbókhald sem tekur sjálfkrafa inn allar færslur af reikningum, til dæmis debet- og kreditkortafærslur, og flokkar þær.“ forystu á vefnum KYNNING
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.