Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 104

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 104
Herdís D. Baldvinsdóttir, rannsóknastjóri neytendamála á Noröur- löndum, hejur gríbarlegan áhuga á garðyrkju og sést hér í garðinum sínum. „ Vorið og sumarið hér er svo langt og hér er hægt að rækta allt. “ Mynd: Sigurður B. Sveinsson tekið saman norrænan gagna- grunn með upplýsingum um neytendarannsóknir og eru 356 rannsakendur skráðir í grunninn, þar af aðeins fjórir Islendingar. Heimasíðan er www.norden.org/konsum- ent/2/start.asp, og gagna- grunnurinn er á slóðinni http://www.norden.org/kon- sumentforskning. Herdís segir það sitt hjartans mál að byggja upp gagnagrunninn með nöfnum þeirra sem vinna að þessum málum og ekki síst að fá inn fleiri Islendinga. „Eg finn mest iyrir því á fundum og ráðstefnum að það vantar alltaf Islendinga til að kynna sín störf /rannsóknir á sviði neytendamála. Ein helsta ástæðan er sú að neytenda- rannsóknir eru þverfaglegar og ekki vel skilgreindar. Rann- sakendur geta þannig verið að vinna að rannsókn án þess að gera sér ljósa grein íyrir að FÓLKSVIÐTflL húsi frá Yiktoríutímanum, nánar tiltekið frá 1882. Við keyptum þetta hús í lélegu ástandi og ákváðum að gera það upp í upprunalegri mynd. I húsinu fundum við arin, sem er fullnothæfur. Honum hafði verið lokað um 1960 af því að þá voru arnar ekki í tísku. Maðurinn minn hefur sérhæft sig í viðgerðum á húsum sem eru 100 ára og eldri og hann hefur fengið heilmikið að gera. I þessum húsum eru öfl gler einföld með gömlum gluggum sem er rennt upp og niður í falsi með hjálp lóða sem fest eru í bönd. Við vildum ekki breyta því svo að hann fann upp aðferð til að nota gömlu rammana og setja samt tvöfalt gler í.“ Herdís og Sveinn eignuð- ust þijú börn en misstu eitt þeirra skömmu eftír fæðingu. Synir þeirra tveir eru upp- komnir; Agúst Orri er tónlist- Herdís D. Baldvinsdóttir, rannsóknastjóri neytendamála Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Starf mitt felst fyrst og fremst í samhæfingu eða samræmingu á rann- sóknum en sjálf er ég ekki í neinni rannsóknavinnu eins og er þó að ég hafi ofarlega í forgangsröðinni að taka aftur upp slíka vinnu. Starf mitt þessa dagana felst aðallega í þvi að safna saman upplýsing- um um neytendarannsóknir og samræma þær og ekki síst að hvetja til slíkra rannsókna. Markmiðið er að koma á fót samstarfi mifli Norðurland- anna þannig að við fáum heild- arsýn yfir það sem er að ger- ast, skoða hvar þörf er fyrir rannsóknir og skapa vitneskju sem hægt er að byggja á. Ann- ars vegar vinn ég með norr- ænni neytendamálanefnd, sem er hugmyndabanki og 104 hjálpartæki fyrir ráðherra og embættísmenn. I henni eru bæði rannsakendur og starfs- menn neytendasamtaka. Hins vegar vinn ég með embættis- mönnum sem nýta sér hug- myndir frá neytendamála- nefndinni. Þeir leggja fram pólitískan grundvöll og hafa yfirlit yfir það sem er að gerast í þessum efnum á Norðurlönd- um,“ segir Herdís D. Baldvins- dóttir, Ph.D. og rannsókna- stjóri neytendamála á Norður- löndum. Herdís býr í Bretlandi en vinnur á Norðurlöndunum og þá fyrst og fremst í gegnum tölvu og síma heiman frá sér en fer að meðaltali einu sinni í mánuði á fund eða ráðstefnu erlendis. Herdís er ráðin af Norrænu ráðherranefndinni sem einnig ijármagnar starfið. Hún hefur í samvinnu við aðra hún hafi neytendasjónarhorn. Fólk heldur t.d. að þetta starf sé fyrst og fremst neyslukann- anir, að ég hlaupi mflli búða og mæfl verð, en það er misskiln- ingur. Þetta hefur ekkert með neyslukannanir að gera.“ Herdís er fædd í Reykjavík 1955. Móðir hennar, Kristín Sigurðardóttir, er frá Auðs- haugi á Barðaströnd og faðir hennar, Baldvin Sigurðsson, frá Garði í Aðaldal. Þar var Herdís í sveit á sumrin sem barn. „Eg hef ekki komið þangað í fjölda ára en mér finnst ég vera komin heim þegar ég kem í Aðaldalinn. Eg er búin að vera gift sama manninum í tæp 30 ár, Sveini Agústssyni húsasmíðameist- ara, og við búum í litlum bæ sem heitír Garstang norðan við Manchester. Þetta er mark- aðsbær frá 13. öld. Við búum í armaður sem nú vinnur í Manchester og Sigurður Bald- vin er að ljúka námi í grafískri hönnun í Manchester. - Hver eru áhugamálin? „Ferðalög. Eg les mjög mikið og svo hef ég mikinn áhuga á garðyrkju. Það er helst það sem dregur úr því að við flytj- um heim. Vorið og sumarið hér er svo langt og hér er hægt að rækta aflt. Mér finnst æðislegt að stunda garðyrkju. Eg byrjaði að fá áhugann þegar ég var að skrifa doktors- ritgerðina. Þegar ég gat ekki lengur hugsað rökrétt þá fór ég út í garð að rífa upp illgresi og hlúa að plöntum. Eg tel dagana á vorin þar til ég get byijað að vinna í garðinum. Svo höfum við hjónin voðalega gaman af vínum og erum með- limir í tveimur vínklúbbum.“ SH
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.