Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 108

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 108
Intrum á íslandi kynnir nýjung í milliinnheimtu - INKASSO PLÚS F RE EIN KASSO FREE INKASSO er góð leið fyrir þá sem ekki vilja bera neinn kostnað af innheimtu- aðgerðum sínum, þar sem allur kostnaður við innheimtuna er lagður á skuldara. FREE INKASSO hentar hinsvegar alls ekki þeim sem vilja leggja áherslu á að varðveita viðskiptasambönd sín og treysta ímynd. FOCUSINKASSO í FOCUS INKASSO er lögð áhersla á markvissa eftirfylgni við hverja kröfu og er þannig góð leið fyrir þá sem eru að leita að persónulegri þjónustu. FOCUS INKASSO er sérsniðið að þörfum þeirra sem innheimta þurfa flóknari kröfur á hendur fyrirtækjum. Hverri kröfu er skipaður ákveðinn umsjónarmaður sem ber ábyrgð á og hefur eftirlit með innheimtu hennar. CLASSICINKASSO CLASSIC INKASSO er hin hefðbundna milliinnheimtuleið Intrum og hentar vel öllum þeim sem vilja innheimta kröfur sínar á hendur einstaklingum eða fyrirtækjum án þess að skaða viðskiptasambönd sín eða ímynd. CLASSIC INKASSO hefur komið markvissu skipulagi á innheimtumál fjölda fyrirtækja og verið lykilþáttur í að bæta fjárstreymi þeirra verulega. ROYALINKASSO ROYAL INKASSO innheimtuleiðin er hugsuð til innheimtu hærri viðskiptakrafna á hendur fyrirtækjum, þar sem samningatækni og fagmennska skiptir höfuðmáli. Sérstakur samninga- ráðgjafi sér um innheimtu kröfunnar á faglegum nótum með fundum, heimsóknum og öðrum samskiptum við stjórnendur og forsvarsmenn fyrirtækja. Markmiðið með ROYAL INKASSO er að leita allra leiða til að leysa mál gagnvart mikilvægum viðskiptavinum án þess að grípa til lögfræðilegra aðgerða. INKASSO PLÚS er ný aðferðafræði í milliinnheimtu sem byggir á samsetningu fjögurra ólíkra innheimtuleiða. Með rökrænni samsetningu innheimtuleiðanna má klæðskerasníða milliinnheimtu að þínunn þörfum í samræmi við greiningu þína á vidskiptavinum og viðskiptakröfum. Hugmyndafræði INKASSO PLÚS er sótt í smiðju Intrum Justitia, sem er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Evrópu og hefur þróað aðferðir í milliinnheimtu (pre-legal collection) frá árinu 1923. Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu nánari upplýsingar um betri leiðir í milliinnheimtu. intrum \ :k justitia NÚTÍMA INNHEIMTUAÐFERÐIR Reykjavík sími 575 0700 • Akureyri sími 462 4606 • www.intrum.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.