Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 138

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 138
Róhert Trausti Árnason rekstrarfræðingur og Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur hjá fyrirtækjadeild Hússins. Peir aðstoða uiðskiptauini sína uið að kaupa, selja og sameina fyrirtæki. Myndir: Geir Úlafsson Fyrirtækjasvið Hússins aðstoðar við kaup, sölu og sameiningu fyrirtækja: Uftuni að réiíia íynrtvánmi Uið hjálpum fólki að kaupa, selja og sameina fyrirtæki. Okkur þykir það skemmtilegt og uið kunnum það uel. Þetta er það eina sem uið gerum,“ segja þeir Jens Ingólfsson og Róbert Trausti Árnason hjá fyrirtækjasuiði Hússins. Jens er rekstrarhagfræðingur og Róbert Trausti er rekstrarfræðingur. Báðir hafa þeir langa reynslu af íslensku viðskiptalífi og rekstri fyrirtækja þannig að þeir vita mæta vel um hvað málið snýst og hvað er mikilvægast þegar kaupa skal, selja eða sameina fyrirtæki. Þeir leggja áherslu á trúnað við viðskiptavini sína og að veita þeim faglega ráðgjöf og þjónustu. Þó að þeir hafi fjöldann allan af fyrirtækjum á skrá, eru fæst þeirra nokkurn tíma auglýst eða kynnt opinberlega. Þetta eru viðkvæm, persónuleg viðskipti þar sem miklu skiptir að virða trúnað. Trúnaðurinn er mikilvægur „Það getur skaðað fyrirtæki verulega ef kviksögur komast á kreik um að það sé hugsanlega til sölu," segja þeir félagar. „Kviksögur skapa óróa meðal starfsmanna í fyrirtækjum og jafnvel meðal viðskiptavina fyrirtækjanna og lánardrottna þeirra. Sömuleiðis kæra kaupendur sig oft ekkert um að það fréttist að þeir séu að leita að fyrirtæki. Við verðum að taka tillit til margra ólíkra hagsmuna og gæta þess að ekki komi upp misskilningur og óvissa. Trúnaður og gætni er því upphaf og endir alls í öllum okkar viðskiptum." Viðskiptavinir þeirra tilheyra víðum markhópi og til hópsins teljast bæði hugsanlegir kaupendur og seljendur. Meðal kaupenda eru t.d. stjórnendur fyrirtækja sem vilja nýta reynslu sína og þekkingu í eigin rekstri, fyrirtæki sem vilja stækka með ytri vexti og loks má nefna viðskiptavini sem hafa selt fyrirtæki sín og vilja stærra eða minna fyrirtæki. Seljendur hafa mjög mismunandi ástæður fyrir sölu. Þeir geta verið komnir á þann aldur að þeir vilji hætta eða minnka við sig vinnu. Aðrir vilja spreyta sig á stærri verkefnum eða skipta um svið. „Ástæðurnar eru ótrúlega fjölbreyttar," segir Jens, „en sjaldnast þær að fyrirtækið gengur illa.“ „Við fáumst mest við meðalstór fyrirtæki sem velta 50-500 milljónum króna, en sum hafa verið mun stærri og önnur minni,“ segir Róbert Trausti. „Aðalatriðið að þau séu fjármögnunarhæf," bætir Jens við. „Þau verða að skila rekstrarhagnaði og standa undir fullnægjandi ávöxtun á fjárfestingunni." Koma atburðarásinni í gang... Jens og Róbert Trausti eru hvatamenn. Ef þeir fá hugmynd að sameiningu, kaupum eða sölu fyrirtækja þá stuðla þeir gjarnan að því að atburðarás fari af stað. „Kaupandi sem kemur til okkar verður oft í spjalli við okkur hvatinn að því að eigendur, sem fram að þessu höfðu ekkert velt þessu fyrir sér, íhuga að selja. Við erum því raunverulega hvetjandi á þessum markaði. Við fáum fólk til að hugsa um það sem það hefur sennilega ekki leitt hugann að áður," segja þeir. En hvernig er ferlið? „Þegar seljandi leitar til okkar skoðum við fyrirtækið og reynum að átta okkur á stöðu þess og framtíðarmöguleikum," segir Jens. „I mörgum tilfellum verðmetum við fyrirtækið sjálfir en stundum eru 138 KYNNING
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.