Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 8

Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 8
Undanfarin ár hefur Pfaff-Borgarljós uið Grensásueg stóraukið þjónustu sína á hljóð- og mynd- lausnum. Pfaff-Borgarljós, sem í ár á 75 ára afmæli, hefur um 4B ára skeið haft umboð fyrir ýmsar gerðir hljóðbúnaðar. Fyrir rúmum fjórum árum uarð talsuerð breyting á þegar fyrir- tækið tók uið öllum heimilishljómtækjaumboðum sem uerslunin Reynisson og Blöndal hafði til stilu. „Við gerum okkur far um að kynna okkur hvað það er sem fólk vantar og vinnum út frá því," segir Guðmundur E. Finnsson, verkefnastjóri hjá Pfaff-Borgarljósum. „Við höfum í gegnum tíðina fundið réttu samstarfsaðilana erlendis og getum útvegað lausnir í hvað sem er, lítið og stórt, en fyrsta skrefið er þarfagreining, við seljum ekki bara til að selja." j hljóðdeild Pfaff-Borgarljósa starfa þrír menn, hver um sig sérfræðingur á sínu sviði. Þetta eru þeir Bragi Kort sölustjóri sem hefur víðtæka þekkingu á hljóðnemum og þráðlausum hljóð- nemakerfum. Svo er það Guðmundur E. Finnsson verkefnastjóri sem er lærður leiksviðsstjóri og hefur sótt mörg námskeið í leikhússtækni, Ijósatækni, hljóðtækni og fleiru því skyldu. Sá þriðji er Reynir Reynisson sem hefur tæplega 20 ára reynslu í hljómtækjaiðnaði og er sérfræðingur Pfaff- Borgarljósa í heimilishljómtækjum. Fjölbreytt verkefni Flestir viðskiptavina Pfaff-Borgarljósa eru fyrirtæki og stofnanir af ýmsu tagi og raunar allir þeir sem þurfa á einhvers konar hljóðkerfum að halda. Pfaff-Borgarljós sá til að mynda um uppsetn- ingu og hönnun á d&b audiotechnik hljóðkerfinu sem var í íslenska skálanum á heimssýningunni í Hannover árið 2000, hönnun og uppsetningu í hátíðarsal Verslunarskóla íslands, hljóðkerfi í Bessastaðakirkju og þráðlausum skólastofukerfum í fjölmörgum skólum, þar af eru 15 slík kerfi í Húsaskóla í Grafarvogi. PFAFF BORgArLJÓS Grensásvegi 13 ■ 108 Reykjavík ■ Verslun sími 414 0400 Þjónusta 414 0450 ■ Fax 414 0401 • www.pfaff.is ■ pfaff@pfaff.is KYNNING Guðmundur E. Finnsson uerkefnastjóri, Bragi Kort sölustjóri, Reynir Reynisson sölumaður og Margrét Kristmannsdóttir framkuæmdastjúri. Úrualið í hljóðdeildinni er gott. AÐEINS HIÐ BESTAi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.