Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Side 14

Frjáls verslun - 01.04.2004, Side 14
Pharmaco verður Actavis Nafni Pharmaco-samstæðunnar hefur verið breytt í Actavis Group hf. Með nýju nafni fær félagið nýtt merki og kjörorðið „Hagur i heilsu“. Þetta er liður í uppbyggingu félagsins á alþjóðlegum samheitalyija- markaði. Róbert Wessman forstjóri tilkynnti breyting- una á fundi með starfsmönnum í Smárabíói. B3 Róbert Wessman, forstjóri Actavis Group, tilkynnti breytingu á nafni og kjörorði á fundi með starfs- mönnum í Smárabíói. Mynd: Geir Ólafsson Ingvar Helgason kynnir nýjan bíl Ingvar Helgason kynnti nýlega nýjan bíl, Nissan 350 Sedan, og var fjölmenni saman komið í sýningarsölum fýrirtækisins af því tilefni. Kiistinn Þór Geirsson framkvæmdastjóri flutti ræðu og sýnd var skjámynd af nýja bílnum á ferð um ijöll og firnindi. S3 Bíllinn var afhjúpaður að viðstöddu fjölmenni. iTitnað j iTtsbendingu Áskriftarsími: 512 7575 Síðast en ekki síst væri ástæða til þess að setja skorður við því hvaða ítök þingmenn mega hafa í atvinnu- lífi og fjölmiðlum. Nú mega seðla- bankastjórar ekki eiga hlut i fyrir- tækjum en yfirmenn þeirra mega það hins vegar. Þingmenn geta fjall- að um mál á Alþingi [ tilvikum þar sem á almennum vettvangi væru menn afspyrnuvanhæfir. Guðmundur Magnússon (Æ sér gjöf til gjalda). Margaret Thatcher sagði mikið at- vinnuleysi í upphafi stjórnarára hennar stafa af því að efnahagslífið þyrfti að endurnýjast eftir þann skaða sem margra ára tekjustefna hefði valdið. Skyldu slík eftirköst bíða (slendinga þegar þensluskeið- inu lýkur? Sigurður Jóhannesson (Skínandi horfur). íslensk fyrirtæki þurfa að auka enn frekar áherslu á menntun og þjálfun starfsfólks til að standast saman- burð við leiðandi fyrirtæki erlendis. Það á ekki síst við um fyrirtæki í landbúnaði, sjávarútvegi og iðnaði og einkanlega á það við um starfs- fólk með litla menntun. Ingi Rúnar Eðuarðsson (Starfsmenntun í íslenskum fyrirtækjum). Aukin framleiðni ætti að vera kjör- orðið, þar sem betri nýting auðlind- anna skiptir höfuðmáli og áherslan ætti umfram allt að vera á þær at- vinnugreinar sem þegar leika mikil- vægt hlutverk í þjóðarframleiðsl- unni. Eina leiðin til þess er að nýta þekkinguna betur. Það er líka leiðin til stöðugra framfara. Eyþór íuarJúnsson (Samkeppni um framleiðni). 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.