Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 25

Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 25
Fréttablaðið fær 43% allra auglýsinga frá stór- mörkuðum og öðrum stórverslunum og Morgunblaðið tun 29%. Samtals um 71%. Fréttablaðið f • > ííj !■;] 3§ álf- #5 II ■, - . « n i*i mm g f w jrl VmntTin—iTrTwmniiii rnn i-r- - ÁÍ / f/i ÆÆ Stórmarkaðirnir eru Sterkir auglýsendur Áberandi er hvað Baugsfyrirtækin Hagkaup, Bónus og 10-11 auglýsa mikið í Fréttablaðinu en lítið í öðrum fjölmiðlum. Fjarðarkaup eru þar þó sterkur auglýsandi sem og Nettó. Á hinn bóginn er áberandi hvað Nóatún auglýsir mikið í Morgunblaðinu en lítið í Fréttablaðinu. Samkvæmt úttekt gagnagrunns IMG er Hagkaup sá stórmarkaður sem auglýsir mest. Áætlað er að matvöruverslanir og stórmarkaðir hafi auglýst fyrir yfir 500 millj- ónir á síðasta ári. Skv. upplýsingum úr áðurnefndum gagnagrunni auglýsti Hagkaup mest og var með 22% af auglýsingaútgjöldum í þessari atvinnugrein. Stórmarkaðirnir auglýsa langmest í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu. Samkvæmt áðurnefndum gagnagrunni fær Fréttablaðið 43% allra auglýsinga frá stórmörkuðum og öðrum stórverslunum og Morgunblaðið um 29%. Samtals um 71%. Aðrir fjölmiðlar fá langtum minna. En Skjár 1, Stöð 2, Sjónvarpið og DV voru í næstu sætum, hver og einn fékk um 5% af auglýsingum stórmarkaðanna. Þegar horft er á einstaka stórmarkaði þá þarf ekki að koma neinum á óvart að Bónus auglýsti langmest í Fréttablaðinu á síðasta ári. En Frétt, sem rekur Fréttablaðið og er með Baugsveldið á bak við sig, eignaðist ekki DV fyrir undir árslok. í ljósi þessara talna þarf engan að undra að menn spyiji sig hvers virði Norðurljós og þá sérstaklega Fréttablaðið séu án Baugs. Á móti má segja að Fréttablaðið er borið út frítt i öll hús og skorar mun hærra en aðrir ijölmiðlar í könnunum. Það er fyrir vikið í góðri stöðu á eigin forsendum gagnvart sínum skæðustu keppinautum, eins og Morgunblaðinu, eins og glöggt má sjá þegar auglýsendur í blaðinu eru skoðaðir. Og hver er kominn til með að segja að Bónus, Hagkaup, 10-11 og önnur fyrirtæki Baugs- veldisins hætti að auglýsa í Fréttablaðinu þótt nýir eigendur komi að blaðinu? 33 I Morgunblaðið 12,0% DU 5,2% flðrir 0,4% Heimild: Gagnagrunnur IMG HUAR AUGLÝSIR HAGKAUP? Fréttablaðið 71,1% I Stöð 2 8,4% 5 ( Skjár 1 8,1% Sjónuarpið 4,7% Morgunblaðið 4,6% flðrir 3,1% Heimild: Gagnagrunnur IMG 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.