Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.04.2004, Qupperneq 35
 1 ' 1 Zj— 1 1 n Svala Thorlacius, hrl. „Ef eignir eru fluttar milli manna án þess að gerð sé grein fyrir því með lögformlegum hætti um hvers konar eignayfirfærslu sé að ræða þá er vitanlega hætta á því að viðkomandi „erfingi" lendi í tekjuskatti og þá er nú erfða- fjárskatturinn skárri!" Mynd: Geir Ólafsson ekki selt húsnæðið fyrr en eftir langan tíma á verði sem var talsvert undir fasteignamati," segir hún og bætir við að margt eldra fólk vilji gjarnan afhenda börnum sínum eignir sínar í lifanda lífi. Astæða sé til að benda á að til þess að um löglega fyrirframgreiðslu arfs sé að ræða verði að greiða erfðafjár- skatt og ganga lögformlega frá því með gerð erfðaljárskýrslu sem sýslumaður samþykki. InnbÚ lágt metið Hvað hlutabréf varðar segir hún að breyting á mati hlutabréfa komi til með að hafa mikil áhrif hjá Dæmi Einbýlishús 40 milljónir Bíll/bílar 5 milljónir Sumarbústaður 5 milljónir Málverk 2 milljónir Verðbréf 20 milljónir Samtals 72 milljónir 5% erfðafjárskattur: 3,6 milljónir þeim sem fá hlutabréf í arf. „Það er auðvitað ekkert farið að reyna á þetta ennþá en ég veit dæmi þess í tíð gömlu laganna að fólk notaði þetta ákvæði um nafnverð hlutabréfa til að lækka erfðaíjárskatt sinn. Það var t.d. gert þegar átti að skipta upp dánarbúum, þar sem hafði verið setið í óskiptu búi, að selja fasteignir á markaðsverði og kaupa fyrir þær hlutabréf í fyrirtækjum sem voru hátt skráð og greiða svo erfðafjárskatt samkvæmt lágu nafnverði." Svala segir að ekki hafi verið auðvelt að „gera neinar kúnstir til að lækka erfðaíjárskatt. Lögfræðingar sýslu- mannsembættanna eru nákvæmir og samviskusamir og ganga hart eftir því að allt sé talið rétt fram. Leggja þarf fram gögn yfir allar skuldir og greiðslur og bankayfirlit fram á síðasta dag. Það eina sem segja má að hafi verið litið í gegnum fmgur sér með, ef svo má segja, er að innbú dánar- bús er yfirleitt lágt metið. Hefur almennt ekki þurft að leggja fram neitt formlegt mat á búsmunum jafnvel þótt reikna megi með að arfláti hafi skilið eftir sig verðmætt innbú. Sé staðan hins vegar sú að erfðaskrá liggi fyrir þar sem t.d. eru talin upp verðmæt málverk þá þarf að verðmeta sérstaklega hvern hlut.“S!i 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.