Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Side 48

Frjáls verslun - 01.04.2004, Side 48
Þorsteinn er ósammála því að hlutabréfamarkaðurinn hafi brugðist sjávarútvegsfyrirtækjunum og telur frekar að eigendurnir hafi brugðist. „Menn vildu fá inn þögla peninga, þótti gott að geta notað peninga annarra. Menn voru ánægðir meðan hluthafarnir höfðu ekki afdráttarlausar skoðanir," segir hann. Vendipunktur varð haustið 2001 þegar Þorsteinn hóf samstarf við Landsbank- ann og Afl ijárfestingafélag var stofiiað með það að markmiði að fjárfesta í sjávarútvegi. Þorsteinn lagði hluta af eignum sínum í sjávarútvegi inn í félagið og Landsbankinn kom með eignir á móti. svo 50% í útgerðarfyrirtækinu DFFU í Þýskalandi. Þorsteinn sinnti einkum skipunum, veiðarfærum og löndunum eftir að hann fór í land. Framan af segir hann að samstarfið hafi gengið vel en við breytingarnar hafi orðið meiri árekstrar því að verka- skiptingin hafi ekki verið nógu skýr. Það hafi farið að myndast togstreita sem hafi endað með því að hann hafi yfirgefið félagið. - Hvenœr varþað? „Það verða fimm ár núna 9. júní.“ - Var einhver droþi semfyllti mœlinn? „Nei, þetta endaði bara svona. Það má segja að það hafi verið komin þreyta í samstarfið og hún hafi hlaðist upp hægt og rólega. Kannski gekk samstarfið ekki upp og því fór sem fór. Ég skelli ekki skuldinni á einn eða neinn. Þetta endaði bara svona.“ Fannsl ég svikinn Eins og sjá má er Þorsteinn tregur til að ræða samstarfsslitin í Samherja, segist vera búinn að gera upp þennan kafla í lífi sínu. Hann segir þó að þann 6. júní 1999 hafi þeir farið í bíltúr frændurnir Þorsteinn og Þorsteinn Már og í þessum bíltúr hafi þeir komist að þeirri niðurstöðu að sam- starfið gengi ekki lengur. skrítið. Ég held að þetta gildi almennt um sjómenn. Þeir fara í land af því að þeir eru orðnir leiðir á sjónum eða þá að þeir eru farnir að kvíða því að fara á sjóinn en svo þegar þeir eru komnir í land þá langar þá oft á sjóinn aftur.“ Myndaðist togstreita Stöðugt hafði bæst í skipakost Samherja og fljótlega eftir að Þorsteinn var kominn í land keypti félagið m.a. hlut í Akrabergi frá Færeyjum. Ári síðar keypti Samheiji Æskan orsteinn er fæddur og uppalinn á Akureyri og átti þar heima í 47 ár. Þau voru fimm systkinin. Faðir þeirra hét Vilhelm Þorsteinsson, hann dó 1993. Hann var Eyfirðingur í húð og hár, sjómaður og síðan framkvæmdastjóri Útgerðar- félags Akureyringa. Móðir þeirra heitir Anna Kristjánsdóttir. - Þetta hefur tekið verulega á? ,Já, mjög. Og ekki bara á mig. Það var ekkert einfaldara fyrir konuna eða börnin. Þetta var mjög erfiður tími,“ svarar hann og tekur fram að ekki hafi verið um neinn slag eða langvar- andi átök að ræða, þeir frændur hafi bara stundum haft ólíkar skoðanir eins og gengur og gerist en það hafi samt tekið mjög á alla tjölskylduna þegar hann hætti. „Samheiji hafði jú verið ákveðinn hluti af lífinu í 17 ár. Ég var eigandi að 18% hlut Hún er húsmóðir og Vestfirðingur að uppruna, frá Flateyri við Önundarfjörð. Þorsteinn ólst upp á Eyrinni, rétt ofan við Útgerðarfélag Akureyringa sem þá var. Strákarnir voru alla daga úti að leika sér og þá ýmist í fótbolta eða í öðrum leikjum, t.d. í skreiðar- hjöllunum sem voru þarna nærri og léku strákarnir þá gjarnan útgerðarmenn og sjómenn. Ós náði norður í Eyrina og gekk hann stundum undir nafninu Kai fljótið. Ósinn var vinsælt leiksvæði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.