Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.04.2004, Qupperneq 74
Garðvinnan Hörður Arnarson, forstjóri Marels, og kona hans, Guðný Hallgrímsdóttir, að koma úr göngu á Uxatind við Skælinga. Fjallið sést í baksýn. Jóga, göngur og hjól ^■g hef í gegnum tíðina ekki haft fyrir stórum garði að sjá, ■■ en í dag er ég með töluvert stóran garð,“ segir Bjarni ^■Benediktsson alþingismaður. „Það er ætlunin að taka I garðinn í gegn í sumar og skipuleggja hann upp á nýtt. Eg vil I halda í þau tré sem prýði er af en grisja annað og eftir atvikum I gróðursetja nýjar plöntur og tré. Ég verð að viðurkenna að ég | er ekkert sérstaklega duglegur við garðvinnu og fæ því aðstoð I við öll stærri verk, en þegar allt er tilbúið vonast ég a.m.k. til I að geta haldið garðinum sæmilega við. Eins og margir aðrir I hef ég komið mér upp palli í garðin og þessa dagana erum við að velja okkur sumarhúsgögnin. Vonandi verður allt tilbúið I um miðjan júní svo við getum haldið alvöru grillveislur og I notið blíðu sumarsins til fulls. Fyrir utan góðar stundir í garð- I inum var ég að vona að ég gæti lækkað golfforgjöfina eitthvað í sumar, dregið nokkra fiska úr Þingvallavatni, ferðast lítillega og e.t.v. farið á hestbak. Við höfum farið undanfarin ár nokkrir vinir í þriggja daga reiðtúr og erum farnir að huga að því fyrir sumarið. Rúsínan í pylsuendanum í sumar verður samt nýja barnið sem við eigum von á í ágúst.“ SQ Til að hafa hemil á streitunni er fátt betra en hreyfing. Hver hreyfingin er skiptir rninna máli og hentar sitt hverjum. „Ég hreyfi mig mikið og það fer eftir árstíma og aðstæðum hvernig sú hreyfing er,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Marels. „Ég nota líkamsræktarstöðvar til að fara í spinning og að lyfta og það er hluti af mínum lífsstíl. Á sumrin er ég mikið úti við og geng þá talsvert. Ég hjóla líka mikið á ijallahjóli yfir sumarið. Á veturna spila ég körfubolta með „old boys“ öðru hvcrju." Hörður segir ijölskylduna ganga saman og fara í að minnsta kosti eina langa göngu á hverju sumri. Yfirleitt tekur gönguferðin u.þ.b. vikutíma. „Við förum ákveðnar gönguleiðir og þetta árið er ferðinni m.a. heitið í Núpsstaðaskóg og Skaftafell ásamt fleiri stöðum og þetta er tilhlökkunarefni á hveiju ári. Ég lít á hreyfingu sem lykil að streitustjórnun, a.m.k. hvað sjálfan mig varðar en ég fer líka í jóga af og til. Það er allt öðruvísi hreyfing og æfingar og vinnur vel með hinu.“ [Jj 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.