Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 95

Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 95
Jón Pétursson, stöðvarstjóri hjá Esso á Ártúnshöfða Grillið fylgir sumrinu rétt eins og vor fylgir vetri. Hjá Esso er gott. úrval af grillum og þau koma samsett til kaupandans. Esso: Góð grill AEssostöðinni á Artúnshöfða er líf og ijör allan sólar- hringinn. Stöðin er frábærlega vel staðsett og auðvelt að aka inn að henni þegar farið er út úr bænum eða á heimleið - eigi maður heima í efri byggðum borgarinnar eða fyrir utan. Vöruúrvalið er gott og flest hægt að fá sem mann vanhagar um. „Við leggjum áherslu á að vera þægindavöruverslun í bland við hefðbundna bensínstöð og matsölustað," segir Jón Pétursson, stöðvarstjóri. „Hingað kemur fólk í ýmsum erinda- gerðum, kaupir bensín, fær sér samloku, sest niður og drekkur kaffibolla og lítur í blað og svo auðvitað til að kaupa grill. Grillin okkar eru nefnilega frábær og við skilum þeim samsettum til kaupenda á höfuðborgarsvæðinu, Reykja- nesbæ og á Akureyri. Förum með þau eftir kl. 17 alla daga - nema sunnudaga. Þessi þjónusta mælist vel fyrir, enda miklu betra að fá grillið alveg tilbúið heim heldur en að byija á því að eyða tíma í að skrúfa það saman.“ Hjá Esso hafa lengi fengist grill frá Fiesta og segir Jón þau hafa sýnt sig endast vel og vera eigendum sínum til ánægju í mörg ár. A síðasta ári var farið að flytja inn nýja tegund, Outback, sem er í þremur stærðum, eitt í venjulegri stærð og tvö stærri og veglegri og með trégrind. „Þannig má segja að við höldum í gamlar hefðir með því að fiytja inn Fiesta-grillin en séum samt að feta nýjar brautir með því að selja Outback- grillin.“ Grill og rigning Jón segir fólk orðið grilla í öllum veðrum og að smárigning skipti engu. „Það hindrar mig ekkert í því að grilla nema helst rok,“ segir hann. „Mér þykir grillmatur góður hjá Esso og sérstaklega lambahryggvöðvi sem ég grilla oft.“ Með fersku salati, kartöflum og mjög góðri sósu sem konan mín gerir, sem er sýrður ijómi, hvítlaukur og ferskur engifer." Það skemmir ekki að með hverju nýju grilli kemur sérstök grillbók, „Grillveisla í garðinum", en í henni eru fjölmargar góðar grillhugmyndir og uppskriftir. Jón segir bókina skemmtilega og uppskriftirnar fjölbreyttar og ekki verra að hafa myndirnar þegar verið er að matreiða. Ferðagasgrill Það er ekki nóg að eiga grill heima heldur þarf að vera til grill sem taka má með sér í ferðalagið. „Við vorum að fá nýja tegund sem hentar vel heima og bijóta má saman og fara með í ferðalag," segir Jón. „Þetta hentar vel þeim sem ferðast með tjald og hjólhýsi eða húsbíla því það fer lítið fyrir grillinu en það er ekki síðra en önnur grill þegar búið er að setja það upp aftur. Með þessu grilli er hægt að matreiða lúxus- máltíðir hvar sem er.“ Kaffibarinn Á Essostöðinni eru auk verslunarinnar tveir veit- ingastaðir, Subway og hamborgarastaður. Þar er einnig nýr kaffibar þar sem hægt er að fá frábært kaffi frá Kaffitári og nýbakað meðlæti. Það er notalegt að setjast niður og ná úr sér streitu dagsins á heimleið með kaffisopa og góðgæti, eða skella í sig rótsterku kaffi áður en lagt er í langferð. Þeir sem vilja geta tekið kaffið með sér og drukkið á leiðinni úr einnota glösum eða bílaglösum. Og svo er auðvitað hægt að fá pylsur, samlokur, brauð og allt annað sem hugsanlegt er að vanti, auk leikfanga, veiðivara, bóka og blaða. Sem sagt - á Esso er gott að stoppa. IU 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.