Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.04.2004, Qupperneq 102
Texd: Hilmar Karlsson Myndir: Geir Ólafsson Ferðaskrifstofa Islands rekur í]ölbreytta starfsemi á sviði ferðalaga. Má þar nefna Úrval Útsýn, sumarleyfis- og skemmtiferðir, Plúsferðir og Ferðaskrifstofu íslands, við- skiptaferðir. Anna Haraldsdóttir er deildarstjóri viðskiptaferða. „Markmið okkar er að veita þeim sem ferðast í viðskipta- erindum bestu þjónustu. Meðal viðskiptavina okkar eru mörg fyrirtæki stór og smá, ráðuneyti og ríkisstofnanir. Ferðaskrif- stofan gerir viðskipta- og þjónustusamninga við fyrirtæki og stofiianir. I þessum samningum skuldbindum við okkar til að finna hagstaeðustu fargjöld miðað við lengd ferðar. Þetta geta ; verið bæði venjuleg fargjöld eða á Netinu. Viðskiptavinurinn j velur síðan ferðamátann. Við erum lítið með hópa, það er sér- I deild innan íyrirtækisins sem sér um þess háttar, til dæmis að 1 bóka ferðir á stórar sýningar." Breytingar á umhverfi Miklar breytingar hafa orðið á 1 umhverfinu sem Anna starfar í. „Forsendur viðskiptaferða breyttust mikið með tilkomu Ilnternetsins og einnig með tilkomu flug- H félagsins Iceland Express. Fram til þess h höfðum við tekjur okkar eingöngu af I umboðslaunum flugfélaga. Lággjaldafélög | greiða hins vegar ekki umboðslaun þannig | að við þurftum að finna aðra leið til að | standa undir rekstrinum. Við settum því á I þjónustugjöld og viðskiptavinir okkar hafa I fullan skilning á því. Við gerðum nýjan samning við ríkið um I að annast bókanir á Netinu. Um leið skuld- I bundum við okkur að finna hagstæðustu I fargjöldin í samráði við farþegann. Hefur I þetta lýrirkomulag gengið vel. Einnig eru mörg einkafýrirtæki í við- I skiptum við okkur. Það hefur sýnt sig að I öll þau góðu sambönd sem við höfum við hótel og erlendar bókunarskrifstofur reynast fýrirtækjum mjög vel þegar á reynir. Við njótum þess einnig að hafa aðgang að öllum öðrum deildum fýrirtækisins og ég álít að við getum leyst úr öllum vandamálum sem upp kunna að koma á sem bestan og einfaldastan hátt.“ Helstu viðskiptalöndin Starf Önnu og annarra sem starfa í viðskiptaferðum hjá Ferðaskrifstofu íslands byggist á að koma fljótt með ferðatilhögun: „Okkar viðskipti fara að langmestu leyti fram í gegnum síma og á Netinu. Starf okkar byggir á góðri skipulagningu og góðu samráði við farþegann. Við erum sjálfstæð ferðaskrifstofa en ekki flugfélag, það gerir okkur t.d. kleift að gefa út farseðla með mörgum flugfélögum." Hver skyldu svo helstu viðskiptalöndin vera? „Til skamms tíma voru Norðurlöndin helstu áfangastaðir okkar. Norrænt samstarf er mikið og tíð ferðalög vegna þess. Nú liggja hins vegar allar leiðir til Brussel. Margir eiga einnig erindi til Genfar þar sem eru margar alþjóðastofnanir. Mikið er um heimsóknir viðskiptavina okkar til annarra landa í Evrópu. Mörg týrirtæki eiga viðskiptaerindi út íýrir Evrópu, svo sem til Austurlanda tjær og Astralíu og að sjálfsögðu til Bandaríkjanna." Framtíðin Anna segir erfitt að spá íýrir um hvort breytingar verði á viðskipta- ferðum: „Umhverfið breyttist mikið með tilkomu Netsins og farið var að bjóða lág flugfargjöld sem margir nýttu sér. Eg held að þetta sé að breytast aftur. Þeir sem ferðast mikið í viðskiptaerindum þurfa oft sveigjanleika og að geta unnið á ferðum sínum. Fyrirtækin vilja frekar borga hærri fargjöld en að vita af dýrmætum starfsmanni á einhveiju hóteli að bíða eftir fari. Það er samt týrst og fremst okkar skylda að finna hagkvæmasta ferðamátann miðað við óskir farþegans.“H!j Anna Haraldsdóttir, deildarstjóri £srrða hw Þessi deild er sterk - og annast viðskiptaferðirnar hjá Ferðaskrifstofu íslands. „Markmid okkar er að veita þeim sem ferðast í vióskiptaerindum bestu þjónustu.“ Feróaskrifstofa íslands: Skipulagning og góð sambönd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.