Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Síða 104

Frjáls verslun - 01.04.2004, Síða 104
Islendingar ferðast gjarnan með Ijöl- skyldunni og því er mikilvægt að gæta þess að allir finni eitthvað við sitt hæfi. I nágrenni hótelanna eru oft fallegar og góðar gönguleiðir, t.d. á Hallormsstað, þar sem er stærsti skógur landsins, einnig á Húsavík, Bifröst í Borgarfirði og víðar.“ Susanne Götzinger, sölu- og markaðsstjóri Fosshótela. Fosshótel: Fjölskylduvæn Hvort sem ferðast er með eða án fjölskyldunnar, er Foss- hótel góður gistikostur. Hótelin bjóða upp á mismunandi aðstöðu og eitt þeirra, Fosshótel Höfði í Reykjavík, er sér- staklega barnvænt og býður litlum gestum upp á þemasængur- föt, barnabækur og jafnvel gullfisk í herbergið. Nokkur hótel- anna leyfa gestum að vera með hunda, svo sem Fosshótel Húsa- vík og Fosshótel Nesbúð. Fosshótel er keðja 12 hótela sem leggur metnað sinn í að skapa vingjarnlegt og hlýlegt andrúmsloft. Styrkur hótelanna felst einkum í mismunandi og ijölbreyttum aðbúnaði en hægt er að velja um sumarhótel sem eru heimavist að vetrarlagi og upp í 3ja stjörnu hótel. „Þó að hótelin séu mismunandi eiga þau þó eitt sameigin- legt,“ segir Susanne Götzinger, sölu- og markaðsstjóri Foss- hótela, „en það er góð þjónusta. Slagorð okkar er „vinalegri um allt land“ og það er okkur mikilvægt að gestum okkar líði vel á hótelum okkar og geti slakað þar á.“ Öll hótelin hafa herbergi með baði en einnig er hægt að fá ódýrari herbergi sem eru með sameiginlegt bað. Það segir Susanne vera vinsælt meðal Islendinga á ferðalögum. „Þau hótel sem bjóða hvort tveggja eru Höfði í Reykjavík, Bifröst, Aning á Sauðárkróki, Laugar í Reykjadal og Nesbúð á Nesjavöllum," segir Susanne. „Við tökum vel á mótí barnafjöl- skyldum og gerum vel við litlu gestina okkar og reynum að láta þeim líða vel. 104 Góður matur Ekki má gleyma matnum. A öllum Fosshótelunum nema Höfða í Reykjavík eru veitinga- hús sem bjóða mat við allra hæfi. „Það er oft rætt um verð á hótelgistingum og þær bornar saman en það er ekki auðvelt," segir Susanne. „Iistaverð á sumrin er misjafnt eftír staðsetningu og stærð, en gestum okkar til þæginda bjóðum við afsláttarkort sem heitir Skanplus og fá handhafar slíks korts 1040% afslátt frá listaverði og 6. nóttina fría. Kortið gildir einnig á um 170 hótelum á Norðurlöndum og þannig getur eigandinn til dæmis gist eina nótt á Reyðar- firði, eina á Fosshótel Vatnajökli á Hornafirði, eina á Fosshótel Hlíð í Ölfusi, eina á Fosshótel Lind í Reykjavík, eina í Kaup- mannahöfn og átt fría nótt í Osló. Þessi kort eru óhemju vinsæl og út á þau fást ýmis sértilboð að auki. Mörg fýrirtæki kaupa slík kort tíl að gefa starfsmönnum sínum.“ Samningar við fyrirtæki Mörg fyrirtæki hafa samið við Foss- hótel um sérkjör sem fyrst og fremst eru hugsuð fyrir viðskipta- ferðir þó að auðvitað megi nota þau starfsmönnum til hagsbóta. VR og Efling hafa einnig gefið út orlofsávísanir sem gilda á Fosshótelum, auk þess hafa félagar í VR aðgang að sérstöku tílboði, „á elleftu stundu“, sem er fyrir þá sem ákveða með mjög stuttum fyrirvara að fara í ferðalag." Fosshótel eru í samstarfi við e-kortið og oft eru sértilboð í gangi í tengslum við það. Einnig fá eldri borgarar afslátt, svo og handhafar ISIC stúdentakortsins. „Eg vil líka benda á að hægt er að bóka hótel beint á Netinu, á slóðinni www.foss hotel.is og þar eru oft góð tilboð," segir Susanne að lokum.Œi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.