Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 113

Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 113
Arnþór Halldórsson tók við af Jóhannesi Georgssyni sem framkvæmdastjóri lceland Express þann 6. apríl síðastliðinn. Mynd: Geir Ólafsson Dæmi um áfangastaöi sem hægt er aö fljúga til meö öðrum lágfargjaldafélögum frá London (Stansted) og Kaupmannahöfn. • Téngiliiiij frj LONDON/STANSTED • Tengiflug fr„ KAUPMANNAHÖFN • Adrar borgir upp á tengiflug. Veitingar eru seldar og flugfreyjur eins fáar og reglur leyfa. Fyrir vikið eru þessi félög oft nefnt „no-frills airlines." Lágfargjaldafélögin hafa ekki síst náð góðum árangri meðal viðskiptafar- þega, vegna þess að þau hafa numið sunnudagaregluna úr gildi. Fyrsta árið var Iceland Express með eina Boeing 737 þotu í notkun og flaug einu sinni á dag til hvors áfangastaðar. Þann 1. apríl síðastliðinn bættist önnur B- 737 þota við hjá félaginu og er nú flogið tvisvar á dag til beggja staða. Við þessa tvö- földun á framboði jókst eftir- spurn að sama skapi og í aprílmánuði var fjölgun far- þega 100% frá april í fyrra.“ Arnþór Halldórsson tók við af Jóhannesi Georgssyni sem framkvæmdastjóri Iceland Express þann 6. apríl sl. Arnþór er 43 ára gamall. Hann lauk námi í bygginga- verkfræði frá Háskóla Islands og mastersgráðu í verkfræði og MBA prófi frá University of Washington í Bandaríkjunum. Að loknu Antbór Halldórsson, hjá lceland Express Texti: ísak Örn Sigurðsson Iceland Express er nýkomið yfir á sitt annað rekstrarár. Fyrirtækið byijaði að selja farmiða í janúar 2003 og fyrsta flugið til London og Kaup- mannahaihar var í lok febrúar. Iceland Express er fyrsta íslenska lágfargjaldafélagið að hætti þeirra félaga sem hafa verið að hasla sér völl í Evrópu og Bandaríkjunum undanfarin ár. Rekstur lágfar- gjaldafélaganna byggir á lækkun kostnaðar umfram það sem hefðbundnu flug- félögin ráða við,“ segir Arnþór Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Iceland Express. „Þannig er dreifingar- kostnaður lægri vegna þess að salan fer að mestu leyti fram á Netinu og farmiðar eru rafrænir. Flugvélar eru full- nýttar með því að hafa aðeins eitt farrými og ekki er boðið námi sinnti hann verkfræði- störfum hérlendis og erlendis, en var ráðinn 1997 til að vinna að stofnun og uppbyggingu Tals. I árslok 1999 var Arnþór ráðinn fram- kvæmdastjóri Mobilestop. com með aðsetur í Miami og réðst síðan til starfa sem framkvæmdastjóri hjá Western Wireless International og starfaði þar til ársloka 2002. Frá 2003 hefur Arnþór verið sjálfstætt FOLK starfandi rekstrarráðgjafi og einn af stofnendum og eig- endum Behrens Capital, sem stundar ijármálaráðgjöf. Eiginkona Arnþórs er Hulda B. Pálsdóttir og sam- tals eiga þau 4 börn. Hulda er viðskiptafræðingur og starfar sem viðskiptastjóri hjá Islandsbanka. Saman eiga þau Arnþór og Hulda tvö börn, Önnu Rakel, sem er fædd í september 2002 og Ólöfu Thelmu, sem er fædd í mars sl. Fyrir á Arnþór son, Halldór, sem er fæddur 1991 og Hulda á dótturina, Söndru, sem er fædd 1988. „Sameiginleg áhugamál okkar Huldu leiddu til þess að við kynntumst, við stunduðum bæði langhlaup um margra ára skeið og kynntumst í gegnum svokall- aðan Ö1 hóp, skokkhóp sem hafði þann sið að hittast á sunnudagsmorgnum og hlaupa saman 20-25 kílómetra. Við hjónin höfum tekið okkur tímabundið frí frá hlaupunum en stefnum ótrauð að því að taka þráðinn upp að nýju á komandi sumri. Utivist og skíðamennska hafa einnig verið ofarlega á baugi þegar áhugamál eru annars vegar. Við hjónin stundum tjallgöngur, bak- pokaferðalög, jöklaferðir auk þess að ferðast um hálendið á tjallahjólum, bæði hér heima og í Washingtonfylki í Banda- ríkjunum þar sem við bjuggum um skeið. Was- hingtonfylki er paradís fyrir þá sem unna útiveru og er ekki laust við að við söknum þessarar útivistarparadísar. Um þessar mundir erum við hjónin að leggja drög að hjóla- ferð nk. haust, liklega til Dan- merkur og er ætlunin að hjóla með litlu stelpurnar í kerru auk farangurs og gista á tjald- stæðum," segir Arnþór. 33 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.