Ármann - 01.04.1959, Side 23

Ármann - 01.04.1959, Side 23
af þeim mönnum, sem eru ómissandi fyrir hvert íþróttafélag. Þá hefur Jó- hann verið formaður frjálsíþrótta- deildarinnar síðastliðin sjö ár, og skal þeim sagt, scm ckki vita, að hann hef- ur í því starfi reynzt svo frábærlega vel, að frjálsíþróttamenn félagsins telja hann sinn annan föður, ef svo mætti segja. Við spyrjum Jóhann nú um „syni“ hans, frjálsíþróttamennina, og gefum honum nú orðið. Ármann hefur alið margan afreks- manninn á sviði frjálsíþróttanna. Þeir, sem á seinni árum hafa borið merki fé- lagsins hæst, eru þeir Guðmundur Lár- usson, sem enn á Islandsmet í 400 m hlaupi, Hörður Haraldsson, sem var einn bezti spretthlaupari, sem íslend- ingar áttu um skeið, og Hallgrímur Jónsson, sem enn er nær ósigrandi í kringlukasti. Þá eru ótaldir þeir Þórir Þorsteinsson, sem er kunnur fyrir hið frábæra keppniskap sitt og síðast en Forseti Islatuls, herra Ásgeir Ásgeirsson, afbendir Herdi Haraldssyni forsetabikarinn. FRÁ FRJÁLSÍÞRÓTTAMÖNNUM ,,J*4öíum aldrei boðið mÖHHum gylliboð" Við Jóhann Jóhannesson, formaður frjálsíþróttadeildar Ármanns, áttum fyrir skömmu tal saman, og fara hér á eftir glefsur úr því viðtali. Hver eru þín fyrstu kynni af Ár- manni? spyrjum vér Jóhann. Það mun hafa verið 1928, að ég gekk í Ármann og æfði glímu með fé- Iaga mínurn. En þá viidi svo til, að hann slasaði sig, og þá dró ég mig í hlé frá glímunni og hef aldrei iðkað hana síðan. Hættir þú þá alveg afskiptum af íþróttum? Nei, síður en svo. Ég var í Val og æfði þar knattspyrnu, lfkt cg fleiri fé- lagar mínir. Þá var það eitt sinn, að Jens Guðbjörnsson var staddur uppi á íþróttavelli, þar sem ég var að hlaupa. Og hann spyr mig, hvort ég vilji taka þátt í 5000 m hlaupi, sem Ármann stóð fyrir. Skipti það engum togum, en ég fór í hlaupið og vann. Við spyrjum hann nú nánar um íþróttaferil hans, en hann vill sem minnst um það tala, enda hlédrægur maður. Þó getum við veitt það upp, að hann var oft Islendsmeistari í 110 m grindahlaupi, 1500 m hlaupi og 800 m hlaupi. Það er ekki nóg með það, að Jóhann hafi verið einn af beztu frjáls- íþróttamönnum Ármanns á sínum tíma, heldur er hann einn af þeim mönnum, sem ekki láta sér nægja að eiga góðar endurminningar frá þeim árum, sem þeir sjálfir stóðu í eldinum. Hann sat í aðalstjórn félagsins í 15 ár og tók þátt í starfi félagsins sem einn Armann 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ármann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.