Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Side 29

Morgunn - 01.12.1985, Side 29
sterka aðdráttarafls, líkamirnir vildu þá renna hvor inn i annan. Lesendur munu kannast við margar reimleikasögur, þar sem andamyndin hefir of sterkan aðdrátt að líkamanum, til þess að geta losað sig við umhverfið. Það má telja sterk meðmæli með líkbrennslu, að hún iosar andann við efnis- líkamann. Sumir sálfarar geta séð mynd sína í spegli, en aftur eru aðrir, sem ekki geta það. En enginn virðist í eterlík- amanum geta haft áhrif á efnið, t. d. snúið snerli til að kveikja eða slökkva rafmagnsljós. Það hefir engin áhrif, þótt þeir reyni það, en Oliver Fox segir frá að tvisvar hafi það komið fyrir, að hann var utan við líkamann og snerti konu, að hún hrökk ákaft við. 1 hvort tveggja skipti varð það til þess, að eterlíkaminn ruddist aftur inn í efnislík- amann. Það má virðast torskilið, hvers vegna snertiskynj- unin getur orðið við vör, þó að sjóninni sé það fyrirmunað. En um að sjá mynd í spegli má geta sér þess til, að sú mynd, sem sést, sé fullkomnara líkömuð, heldur en hin, sem ekki endurspeglast. Það eru dæmi til, að vofur hafa þannig sézt í spegli. Gerhardi sér mynd sína í spegli, en Oliver Fox ekki, þó að hann sæi mynd konunnar, er hann snerti öxl hennar, og hún varð auðsjáanlega vör við og hrædd við snertinguna. Aðferðin til þess að fara úr líkamanum er einnig með ýmsu móti. Flestir sálfarar liggja á bakinu, þegar þeir reyna það, en ekki allir. Margir, og þeir eru líklega fleiri, sem sjá eterþráðinn, sem tengir þá við efnislíkamann. MMdoon sér það, en Oliver Fox ekki. Gerardi lýsir þvi, að það sé ,,eins og ljós strengur, líkt og lýsandi garðslanga“. Oss vantar skýringuna á, hvers vegna einn sér þetta og annar ekki. Algengt dæmi um sálfarir er það, sem kemur fyrir við svæfingu. Eitt sinn man ég eftir, að mér sýndist ég standa uppréttur bak við tannlækningastól, sem ég sat í. Líka sögu segir prófessor Richet um M. L. Hymans. Sögumað- MORGUNN 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.