Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Page 60

Morgunn - 01.12.1985, Page 60
stað, eða hvílíkt ofboðslegt skeytingarleysi? — Er hugsan- legt að sá voldugi andi, sem stjórnar lífi jafnvel hinna allra lægstu lífvera með svo óviðjafnanlegri nákvæmni og hugviti, gæti látið sér algerlega sjást yfir þessa kross- bera? Er hugsanlegt, að hann, sem hefur gefið líf og vit- und hinum fullkomnustu mönnum, — hann, sem hefur skapað menn með kærleika Jesú Krists og samvizku Sókratesar — er hugsanlegt að hann skoi’ti sjálfan til- finningu fyrir þeim hræðilega órétti, sem þarna á sér stað? — Ættum vér ekki erfitt með að trúa því, að nokkur andlega heilbrigður maður gæti fengið af sér, þó að hann hefði máttinn til þess, að setja upp manntafl eins og það, sem er iðulega leikið á þessari jörð, með svo ofboðslegri rangleitni og grimmd og með svo fullkomnu hirðuleysi um afdrif lítilmagnans — ef svo stæði á, að allt væri búið, þegar taflmennirnir væru komnir í stokkinn? Myndi ekki samvizka flestra vor banna oss að standa fyrir svo grimmúðugu gamni, með lífverur, sem hafa jafnmikla hæfileika til að þjást og mennirnir? — Ef vér hljótum að svara þessu játandi, verðum vér þá ekki jafnframt að játa, að það bæri vott um alveg undraverða vanhæfni til að álykta, ef vér kæmumst að þeirri niðurstöðu, að vér mennirnir munum sitja inni með meira siðavit en hann, sem hefur skapað oss? Væri ekki augsýnilega eitthvað fáránlegt við þá hugsun, að hinn voldugi skapari kunni að vera haldinn af siðferðilegri veilu, sem vér mennirnir erum flestir lausir við — vér, sem erum á öðrum sviðum svo smáir á móts við hann, að vér megnum ekki einu sinni að búa til eitt lítið smáblóm. — Nei. Hugmyndin um Skaparann sem siðferðilega þroskaða vitsmunaveru og hugmyndin um jarðlífið sem hið eina líf þeirra, sem þar eru látnir þola og þreyja, geta ekki farið saman. Hugmynd vor um Alföður sem rétt- látan og kærleiksríkan anda knýr oss til að ganga út frá því, að ný tilvera bíði vor honum megin við gröf og dauða — tilvera, þar sem allir þeir, er verða saklausir og liða 58 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.