Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 69
halda við takmarkanir sínar. Og það eru þær sem draga einstaklinginn aftur inn í hinn endanlega heim efis, rúms og tíma. Hvaða ályktun getum við dregið af öllu þessu. 1 fyrsta lagi verðum við að reyna að gera okkur grein fyrir því að eðli okkar er tvískipt. Maðurinn er það sem Koestler kall- ar holon (hlutheild); annars vegar höfum við endanlegt einstaklingseðli sem er aðgreint og til þess að gera sjálf- stætt; hins vegar á það hlutdeild í yfirsjálfi þar sem hið endanlega (takmarkaða) rennur saman við hið óendan- lega (ótakmarkaða) og öll aðgreiningarkennd hverfur. Á einu sviði erum við aðgreind en á öðru sviði eitt. Meðan á jarðvist okkar stendur kann svo að virðast að við get- um sært aðra án þess að særast sjálf en fyrr eða síðar verður okkur ljóst að það að særa aðra er að særa sjálfan sig; að með því að sýna öðrum samúð og elsku erum við að uppfylla lögmálið og okkar eigin tilgang. 1 öðru lagi verðum við að göfga hvatir okkar til þess að við verðum ekki réttlætishroka og siðfræðilegum sjálfbirgingi að bráð. Ekkert misræmi má vera á milli hugsana og athafna, þess að vera og gera; hvort um sig á að endurspegla hitt. Eftir því sem vitund okkar þenst út minnka líkurnar á því að við vörpum vonsku okkar út frá sjálfum okkur og yfir á einhverja aðra. Samúð okkar dýpkar og nær sífellt lengra, frelsi okkar og ábyrgðarkennd eykst. Hin trúarlega sið- fræði inniheldur nú hina pólitísku, félagslegu og vistfræði- legu siðfræði, hin innri lögmál hin ytri; verðmætin fá sitt rétta mikilvægi. Og samræmið sem skapast hið innra tjáir sig í samskiptum okkar við umheiminn en við höldum leit okkar áfram að elsku og yfirskilvitlegri einingu. Þýtt, úr ,JJew Humanity“ 198ý. Jón Benediktsson. morgunn 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.